Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. VIÐSKIPTATÆKIFÆRI - GJAFAVÖRUVERSLUNIN “AF HJARTANS LIST“ Erum með til sölu hina geysivinsælu gjafavöruverslun AF HJARTANS LIST sem er staðsett í Brautarholti. Verslunin er rómuð fyrir fallegar vörur og mjög fjölbreytt vöruúrval, en þar er að finna gjafavörur frá; Ítalíu, Tyrklandi, USA, Hollandi, Canada og víðar. Um er að ræða smávörur frá ilmkertum og allt upp í vandaðari vörur s.s kristals ljósakrónur og myndir frá Ítalíu. Tilvalið viðskiptatækifæri fyrir aðila sem er áhugasamur um falle- gar og vandaðar vörur. Möguleiki er fyrir langtímaleigusamning á húsnæði eða kaupum á því. Verslunarhúsnæðið er alls 240 fm. og skiptist í:Verslunarrými, lager, skrifstofu, kaffiaðstöðu og salerni. Að sögn eigenda er búið að skipta um glugga og gler í eigninni, hitalagnir og rafmagn í góðu lagi, nýlegt skólp og hús að utan almennt í góðu ástandi. Þak tekið í gegn fyrir 3 árum. Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteign.is. FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13 SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG Freyjugata 15, 1. hæð - Sérinngangur Sérlega falleg, vel skipulögð og björt 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi frá Baldursgötu. Forstofan er flísalögð. Eldhús með fallegri innr., opið að hluta í stofu. Svefnkrókur inn af holi. Fallegt baðherb. flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Sérgeymsla 7,2 fm í kjallara. Parket á stofu, eldhúsi og svefnkróki, flísar á forstofu og baði. Í heild sérstaklega falleg og mikið endurnýjuð íbúð á eftir- sóttum stað með mikilli lofthæð, 3,25 metrar. Verð 13,9 millj., áhv. 7,5 millj. húsbr. Kristín tekur á móti ykkur í dag frá kl. 14-16. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Kynnum í dag glæsilega 73 fm 3ja herbergja íbúð ásamt 60 fm ósamþykktri íbúð sem er rúmlega tilbúin til innréttinga að innan. Alls er því um að ræða 133 fm. Falleg innrétting í eldhúsi. Verð 26,5 millj. Jenný sýnir. Opið hús í dag kl. 14-16 Mjölnisholt - 3ja + aukaíbúð Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali Sími: 533 6050 www.hofdi.is FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13 SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. BIRKIHOLT 2, OPIÐ HÚS Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð til vinstri með sérinn- gangi af svölum í litlu fjölbýlis- húsi. 2 góð svefnherbergi með skápum í báðum. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Þvottaherbergi innan íbúðar. Eldhús með fallegri kirsuberja- innréttingu, stáltæki. Stofa og borðstofa með útgengi á góðar vestursvalir. Hús og lóð til fyrirmyndar. Verð 22,5 millj. Opið hús verður í dag sunnudag milli kl. 14-16, Elenora sýnir. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli SUMARHÚS VIÐ HAFNARSKÓG - BORGARFIRÐI Á sérlega skemmtilegu og kjar- rivöxnu svæði erum við með til sölu sumarhús sem er tilbúið til afhendingar. Húsið skilast full- búið að utan og fokhelt að inn- an með 80 fm sólpalli hringinn í kringum húsið. Kalt vatn ásamt rafmagni að lóðarmörkum, heitt vatn er á svæðinu en eftir er að leggja að lóðarmörkum. Innan hússins er gert ráð fyrir tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi og stofu, samtals um 68 fm, auk um 30 fm svefnlofts. Virkilega góð staðsetn- ing, stutt frá Borgarnesi. Verð 12,8 millj. UPP á síðkastið hefur nokkuð borið á umræðu um réttindi kvenna af erlendum uppruna, eða öllu held- ur skort á réttindum kvenna sem koma til landsins á grundvelli hjú- skapar við íslenska karla. Komi til lög- skilnaðar innan tveggja ára frá því að stofnað var til hjú- skapar hafa konurnar engan rétt í landinu og er því heimilt að senda þær til baka til heimalands síns. Brögð hafa orðið að þessu upp á síðkastið, eða eftir að stjórnvöld breyttu reglunum í tengslum við stækkun ESB. 1. maí sl. var ís- lenskur vinnumark- aður opnaður fyrir fólki frá átta nýjustu aðildarríkjum ESB en um leið var aðgangur fólks með rík- isfang utan Evrópska efnahags- svæðisins þrengdur. Í nýlegum til- fellum, sem hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum, er bent á hversu augljósir þessir ágallar eru í þeim tilfellum þegar konurnar sækja um lögskilnað vegna ofbeldis sem þær verða fyrir á heimilum sínum. Hafi sambúðin varað skem- ur en tvö ár eiga þær engan rétt og eru sendar úr landi. VG hefur flutt frumvörp í þrígang Við vinstri-græn höfum beitt okkur í þessum málum á Alþingi og flutt frumvörp sem ætlað er að taka á þessu augljósa óréttlæti. Það var að frumkvæði Atla Gísla- sonar, sem frumvörp þessi voru lögð fram vorið 2004. Ekki náðist að taka málin á dag- skrá á því þingi, svo þau voru lögð fram á ný árið eftir og aftur sl. vetur. Maður hefði ætlað að það hlyti að vera forgangsmál í huga flestra að taka á þeim augljósu ágöllum sem er að finna á lög- um um útlendinga nr. 96/2002 og lögunum um atvinnu- réttindi útlendinga nr. 97/2002. En því er skemmst frá að segja að málin hafa enga umræðu fengið þegar þau hafa verið tekin á dag- skrá og ekki hafa þau fengist rædd í allsherjarnefnd, sem hefur fengið þau til umfjöllunar. Standast varla mannréttindi Þrátt fyrir að útlendingar skipti miklu máli fyrir efnahag og menn- ingu þjóðarinnar eru þeir ekki virt- ir að verðleikum í íslenskri löggjöf. Má jafnvel halda því fram að þeim sé tekið sem óvelkomnum gestum og að þeim séu að hluta til búin dvalarskilyrði á Íslandi sem stand- ast varla mannréttindi. Þetta hefur verið staðfest í fréttum undanfar- inna daga. Frumvarp okkar vinstri- grænna gerir ráð fyrir því að víkja megi frá skilyrðinu um tímalengd hjúskapar ef rekja má skilnaðinn eða sambúðarslitin til ofbeldis af hendi hins makans. Allt of mörg dæmi eru um að konur, sem koma til landsins á grundvelli hjúskapar, hafi sætt ofbeldi í hjónabandi, það sýna tölur Samtaka um kvenna- athvarf. Komi til skilnaðar eru þeim allar bjargir bannaðar og dæmi eru um að makar þeirra hafi skákað í því skjólinu í sambúðinni með því að gera konunum ljóst að sambúðarslit leiði sjálfkrafa til Bætum réttarstöðu erlendra Kolbrún Halldórsdóttir skrifar um réttarstöðu erlendra kvenna sem skilja við íslenska eiginmenn sem beita þær ofbeldi ’Komi til skilnaðar eruþeim allar bjargir bann- aðar …‘ Kolbrún Halldórsdóttir Fréttir í tölvupósti Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.