Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.Sími 588 4477 Kambsvegur 7 – 104 Rvík - efri hæð Opið hús í dag sunnudag frá kl. 16-18 Í einkasölu glæsil. vel skipul. efri sérh. og ris ásamt bíl- skúr, samt. 219,4 fm, í þessu fallega tvíb.húsi sem staðs. er á mjög góðum út- sýnisst. við Kambsveg í Reykjavík. 4 svefnherb., 2 baðherb. Stórar stofur. Rúmg. eign. Glæsil. útsýni. Eignin getur losnað mjög fljótlega. V. 37,5 millj. Víghólastígur – Kópavogi www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Í einkasölu fallegt 157 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr á frábærum stað í austur- bænum með glæsilegum suðurgarði og verönd. Húsið og þak nýmálað að utan. Bíl- skúrinn allur nýstandsettur, ný bílskúrshurð og þak. 5 svefnherbergi, skemmtilegar stofur, nýstandsett baðherbergi. Göngufæri í alla þjónustu, sundlaug, skóla, fram- haldsskóla o.fl. Verð 43 millj., sjá myndir á mbl.is. Sími 588 4477 Gautavík í Berufirði til sölu Til sölu er jörðin Gautavík 159107, Djúpavogshreppi, S-Múlasýslu. Stærð jarðar- innar er talin vera um 850 hektarar, þar af ræktuð tún um 30 ha. Á jörðinni er gott íbúðarhús á einni hæð að stærð 116,5 fm. Góð gripahús með góðri vinnu- aðstöðu, þurrheyshlaða og mjög gott verkstæði en þar hefur m.a. verið rekin dekkjaþjónusta. Umhverfi jarðarinnar er fagurt. Silungsveiði með ströndinni og rauðmagaveiði á vorin í svonefndri Búðavík. Skotveiði. Aðstaða til raforkufram- leiðslu í Ytri-Gautavíkurá. Um 36 km að Djúpavogi, um 34 km að Breiðdalsvík og um 75 km að Egilsstöðum um Öxi. Á jörðinni er rekið gott um 200 kinda sauðfjárbú með 207 ærgilda framleiðslurétti. Góður vélakostur. Nægar hey- birgðir fyrir komandi vetur. Jörðin er falboðin svo sem henni er hér að framan lýst, með bústofni, framleiðslurétti, vélum og heybirgðum. Óskað er eftir tilboð- um. Upplýsingar hjá sölumanni í síma 896-4761. Til greina koma skipti á einbýl- ishúsi með góðum bílskúr á höfuðborgarsvæðinu. Einkasala. Sími 595 9000 Höfum til sölu landspildur og sumarbústaðalóðir í Árnes- og Rangárvallasýslum. Upplýsingar hjá sölu- manni bújarða. Óskum eftir greiðslumarki í mjólk og sauðfé fyrir ákveðna kaupendur, einnig bújörðum í fullum rekstri, svo og hlunnindajörðum hvers konar. Hafið samband við sölumann bújarða. Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða. Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið. Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761. Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvals- þjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. Einna fremstir í bújörðum Fasteignasalan Hóll - bújarðir / Jón Hólm Stefánsson sími 896 4761. FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13 SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. OPIÐ HÚS - LINDASMÁRI 34 - OPIÐ HÚS Fallegt og fullbúið 156 fm tveggja hæða raðhús ásamt 30 fm innb. bílskúr (samtals 186 fm). Fallegar innréttingar. Þrjú stór svefnherbergi með skápum. Stór og björt stofa með sólskála og útg. á timburverönd og þaðan í garð. Stórt sjónvarpshol og þaðan útg. á 25 fm suðursvalir. Tvö baðherbergi. Bíl- skúr fullbúinn með góðri lofthæð. Verð 45 millj. Ólafur og Emelía sýna húsið í dag, sunnudag, frá kl. 14:00-17:00. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Verð 32,700.000 Stórglæsileg sérhæð á besta stað í Kópavogi. Íbúðin er 119,2 fm, 4ra herbergja með sérinngangi beint af götu. Íbúðin er hönnuð af arkitekt. Sólarsalir 1, 2. hæð - 201 Kóp Opið hús í dag kl. 18:00-19:007 8              ! " # $% %%  ! & % !' () #& & &*  + %,  - '! . /$! #   ! $.    0 0  # ! 0() * %  !0. 11  #! 2 . , . . 3 4  %  - * ! % 0 # ! 5* % . ! 678 +8  MÆÐUR okkar eru um og yfir áttrætt og eiga heima á hjúkr- unarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Þar deila þær dagstofu, sem er einnig borðstofa, með 9 öðrum indælum kon- um með Alzheimer eða aðra minnistengda sjúkdóma. Sum- ar hafa sitt eigið herbergi, enda komnar til að vera eftir langa starfsævi. Það var ekki þrautalaust að finna mæðrum okkar verustað þegar heilsan bilaði. Þótt mæður okkar hafi notið þeirrar gæfu að komast á hjúkr- unarheimili merkir það ekki að við prísum okkur alsæla fyrir þeirra hönd. Aðstæðurnar sem boðið er upp á eru nefnilega ekki ásætt- anlegar, og það sem blasir beint við er að starfsmenn eru allt of fáir til að liðsinna heimilisfólkinu. Okkur er ljóst að þetta ástand einskorðast ekki við Skjól, hvað þá við deildina þar sem mæður okkar búa. Við og aðrir aðstandendur heimilisfólksins teljum mönnun deildarinnar ófor- svaranlega með öllu. Við teljum það félagslegan rétt mæðra okkar og annarra sem þurfa á því að halda, að komast að á hjúkrunarheimili. Þær hafa unnið til þess að þeim líði sem best, þær fái hollan og góðan mat, fái tæki- færi til að hreyfa sig daglega og gera margt það sem þeim þykir skemmtilegt, m.ö.o. að unnið sé að líkamlegri og andlegri örvun. Eldri borgarar, heilsuhraustir eða sjúkir, eiga rétt á að halda þeirri reisn sem þeir hafa haft gegnum lífið. Okkur er ljóst að ástandið er enn alvarlegra meðal þeirra fjölmörgu einstaklinga sem bíða á löngum bið- listum eftir plássi á hjúkrunarheim- ili. Við teljum að veita beri nægu fé til þessara heimila þannig að hægt sé að reka þau með viðeigandi sóma. Það þarf að stórauka mönn- un og skapa skilyrði til fjölbreytts, ánægjulegs og þroskandi lífs heim- ilisfólks. Það sýnist okkur ekki vera á dagskrá eins og staðan er í dag. Heimilismenn eru miklum mun eldri og veikari en þeir voru þegar viðmið um rekstur heimilanna voru sett, að því er rekstraraðilar segja okkur. Hugsar einhver ef til vill sem svo, að það sé ekki margt hægt að gera sér til ánægju ef maður er eldri, veikari eða heilabil- aður? Við vitum að það er ekki rétt. Því miður er ástandið á hjúkr- unarheimilum þannig, að starfsfólk kemst tæplega yfir að sinna brýn- ustu líkamlegu þörfum heim- ilisfólks, en getur ekki gefið sér tóm til að hjálpa fólki að hreyfa sig og sýsla við eitthvað sem veitir því ánægju eða á annan hátt að gefa gaum að andlegri líðan heim- ilisfólks. Það þarf stórátak og fjármagn til þess að komast upp úr þeim pytti sem mál eldri borgara eru komin í. Það þarf að reisa byggingar og efla starfsemina þar innan dyra. Engar raunverulegar aðgerðir til úrbóta hafa sést, og flutningur „mála- flokksins“ frá ríki til sveitarfélaga leysir engan vanda í sjálfu sér og menn draga fyrst og fremst athygl- ina frá raunverulegum vanda með slíku tali. Við og aðrir aðstandendur margra einstaklinga á Skjóli höfum rætt þessi mál. Lesendum til glöggvunar víkjum við hér betur að mönnun þeirrar 11 kvenna deildar þar sem mæður okkar eru: Kl. 8–15.30 eru tveir á vakt og auk þess kemur kona á morgnana til að baða (flestar eru í hjólastól) og auka starfsmaður í hádeginu, því fæstar geta matast alveg sjálfar. Kl. 15.30–17.30 er aðeins einn starfsmaður. Kl. 17.30–21.30 eru tveir starfs- menn, en þá er matartími og svo háttatími. Frá 21.30 er einn starfsmaður á vakt. Á nóttunni eru 2 starfsmenn á Fleiri og betri hjúkrunarheimili Gestur Guðmunds- son og Gylfi Páll Hersir skrifa um að- búnað íbúa á hjúkr- unarheimilum ’Eldri borgarar, heilsu-hraustir eða sjúkir, eiga rétt á að halda þeirri reisn sem þeir hafa haft gegnum lífið.‘ Gestur Guðmundsson Gylfi Páll Hersir Páll Jóhann Einarsson skrifar um trú og vísindi. Gunnar Jóhannesson skrifar um trú og vísindi. Guðjón Sveinsson: Rík þjóð en fátæk í anda. Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.