Morgunblaðið - 10.12.2006, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.12.2006, Qupperneq 10
10 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ GNÍPA OG GEIGVÆN BRÚN Sagt er: Heimur versn- andi fer. Og spurt er: hvers vegna? Mengun af mannavöldum er sögð ein ástæðan, ógn við heims- friðinn og stefna öllu á heljarþröm. Okkur sé lífsnauðsyn að draga í land, stöðva þróunina og snúa henni við. Kostn- aður við slíkt yrði hár, en ekkert á við það sem að- gerðaleysið kostaði. EPA Hann á bágt Hvítabjörninn hefur þegar orðið fyrir barðinu á hlýnun norðurslóðanna. Eftir Freystein Jóhannsson og Ragnhildi Sverrisdóttur freysteinn@mbl.is, rsv@mbl.is Þ að bar til um líkar mund- ir, að hagfræðingurinn Nicholas Stern skilaði brezkum stjórnvöldum skýrslu um áhrif lofts- lagsbreytinga á hag- kerfi heimsins og Sameinuðu þjóð- irnar efndu til loftslagsráðstefnu í Naíróbí í Kenýa. Meginniðurstöður Stern-skýrslunnar eru þær, að lofts- lagsbreytingar séu líklegar til að valda efnahagslegu hruni um heim allan, ef stjórnvöld og almenningur taka ekki við sér í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum og draga úr út- blæstri og mengun. Niðurstöðurnar í Naíróbí voru þær að vonin væri fal- in í framhaldi Kýótósáttmálans um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Fyrst varað við fyrir öld Þau ummæli sem nú eru látin falla um loftslagsbreytingar af manna völdum og afleiðingar þeirra, eru langt í frá að vera fyrstu varn- aðarorðin af þeim toga. Þau féllu fyrir réttri öld og síðan er mikið vatn til sjávar runnið. Eftir hálfleik tuttugustu aldarinnar lifnaði yfir umræðunni um loftslagsbreytingar og mengun lofthjúpsins af manna- völdum; þótti þá einum nánast allt framtak mannsins til að búa sér „betri heim“ orka tvímælis meðan annar taldi umræðuna ganga of langt og vera hreinlega á villigötum. En orðræðan vatt upp á sig. Sjón- ir manna beindust sérstaklega að hlut koltvíildis í loftslagsbreytingum og vildu þeir sem töldu allan vara góðan söðla um og koma vaðinu nið- ur fyrir sig með því að draga úr framleiðslu gróðurhúsaefna. Aðrir sögðu hverja heimsendaspána á fæt- ur annarri byggða á misskilningi og til þess eins fallna að rugla fólk í ríminu og hræða það. En þegar fjar- aði út undan öldinni varð ofan á að aðgerða væri þörf. Kýótóbókunin 1997 Stern-skýrslan var varla fyrr komin á borð brezku ríkisstjórn- arinnar, en í Naíróbí í Kenýa hófst tólfti fundur aðildarríkja loftslags- samnings Sameinuðu þjóðanna. Þetta var jafnframt annar aðild- arríkjafundur Kýótósáttmálans, sem er bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna, sem á að koma í veg fyrir hættulega röskun á loftslagskerfinu af mannavöldum. Bókunin var samþykkt í japönsku borginni Kýótó í árslok 1997 og samkvæmt henni skuldbindur hópur iðnríkja sig til þess að halda út- streymi gróðurhúsalofttegunda á árunum 2008–12 innan marka sem eru 5,2% lægri en heildarlosun þess- ara ríkja var 1990. Í Kýótóbókuninni felast frávik vegna sérstæðra að- stæðna ákveðinna ríkja. Ekki hafa allar þjóðir skrifað und- ir Kýótóbókunina; í þeim hópi eru m.a. Bandaríkin, sem bera ábyrgð á 35% af heildarlosun koltvíoxíðs, og öðrum hefur gengið erfiðlega að uppfylla hana. Samkomulagið í Naíróbí felur í sér að menn verði tilbúnir með framhaldið til 2017, þegar Kýótó- bókunin rennur út. Það skiptir hins vegar sköpum að það takizt að fá fleiri þjóðir til liðs við baráttuna gegn loftslagsbreytingum af manna völdum. Ógnun við frið og öryggi Þótt koltvíildið sé staðreynd greinir menn á um það hversu Loftslagsbreytingar af manna völdum  14 EPA  MENN SPÁ TÍÐARI OG HARÐARI FELLIBYLJUM Reuters  BÖLIÐ AF MANNA VÖLDUM Reuters  ÁHRIFIN VERÐA MEST ÞAR SEM ER HEITT OG ÞURRT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.