Morgunblaðið - 06.05.2007, Síða 30

Morgunblaðið - 06.05.2007, Síða 30
Umræða um menntamálnær yfir sífellt breiðarasvið í íslensku sam-félagi og fjallar nú um allt nám frá leikskóla og upp í há- skóla og áfram til símenntunar og endurmenntunar. Menntun snertir svo marga að sá Íslendingur sem enga skoðun hefur á þessum stóra málaflokki hlýtur að vera vand- fundinn, þótt pólitískt dægurþras nái ekki eyrum allra. Skólaskylda var fyrst lögleidd á Íslandi árið 1907 og náði þá til barna á aldrinum 10-14 ára. Skóla- skyldan var síðan lengd í áföngum en náði ekki fullum tíu árum sam- kvæmt lögum fyrr en árið 1990. Það var fyrst um miðjan átt- unda áratuginn að samþykkt var að öll börn ættu rétt á kennslu við hæfi en fram að því voru sum börn undanþegin skólaskyldu, t.d. vegna heilsu eða þroska. Segja má að nám við hæfi sé enn meg- instefið í umræðu um menntamál í dag og sveigjanleiki og ein- staklingsmiðuð kennsla er á allra vörum. Þar að auki er deilt um hvernig eigi að fylgjast með menntun og síðast en ekki síst, hver eigi að bera kostnaðinn af henni. Allir flokkar sem bjóða fram til Alþingis eru á einu máli um að skólakerfið eigi að vera sveigj- anlegt og taka mið af þörfum ólíkra nemenda og mikil áhersla er lögð á samfellu í námi, allt frá leikskóla og upp í háskóla. Allir vilja auka vægi listnáms og verk- greina í grunnskóla jafnt sem framhaldsskóla, bæta sí- og end- urmenntun fyrir fullorðna og efla leikskólastigið enn frekar. Flestir flokkar vilja stefna að gjald- frjálsum leikskóla en Sjálfstæð- isflokkurinn vill heldur lækka leik- skólagjöldin. Ágreiningur um samræmd próf Samræmd próf virðast njóta sí- fellt minni stuðnings. Enginn flokkur hefur áhuga á frekari til- raunum til samræmdra stúdents- prófa og fjórir flokkar af sex, þ.e. VG, Samfylking, Frjálslyndir og Framsókn, eru mótfallnir sam- ræmdum prófum í grunnskólum. Rökin á móti samræmdum prófum eru að þau stýri skólastarfi um of og steypi alla nemendur í sama mót, þvert á hugmyndir um sveigjanleika og einstaklingsmiðað nám. Rökin með samræmdum prófum eru hins vegar að þau auð- veldi eftirlit og samanburð og geri t.d. landsbyggðarnemendur sam- keppnishæfari við nemendur á höfuðborgarsvæðinu. Þegar kemur að menntun barna af erlendum uppruna leggja allir flokkar ríka áherslu á íslensku- kennslu. VG og Samfylking hafa einnig á sínum stefnuskrám að börn fái kennslu í sínu eigin móð- urmáli og í samtali við Morg- unblaðið lýstu fulltrúar allra flokka sig fylgjandi því. Framsókn setur þó þann fyrirvara að það geti verið erfitt í framkvæmd þeg- ar börn af ótal þjóðernum eru saman komin í einum litlum lands- byggðarskóla. Þrír flokkar hafa á sinni stefnu- skrá að opinbert fé fylgi nem- endum á grunnskólaaldri óháð því í hvaða skóla þeir fara. Sjálfstæð- isflokkurinn leggur áherslu á að með þessu móti sé jafnræði meðal nemenda óháð því hvaða skóla þeir sækja en setur engin sérstök skilyrði um hvort skólarnir inn- heimti skólagjöld eða ekki. Frjáls- lyndi flokkurinn og Íslandshreyf- ingin vilja hins vegar að skólar sem fái opinbert fé með þessu móti innheimti ekki skólagjöld. Fulltrúar allra flokka sögðust Allt frá leikskóla til háskóla Menntamál eru sá málaflokkur sem snert- ir nærumhverfi lands- manna hvað mest enda hafa allir reynslu af menntakerfinu. Halla Gunnarsdóttir kynnti sér stefnu stjórn- málaflokkanna í þess- um stóra málaflokki og komst m.a. að því að flestir vilja sjá samfellu í námi, allt frá leikskóla til háskóla.                 "!    #          $ %  &   ' !  )  %                                          !        !      * !*    + ' !       ,  -&.           !   !        "   # menntamál 30 SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.