Morgunblaðið - 06.05.2007, Qupperneq 96

Morgunblaðið - 06.05.2007, Qupperneq 96
96 SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ NEXT kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára BLADES OF GLORY kl. 2 - 4 - 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 12 ára THE MESSENGERS kl. 8 B.i. 12 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:50 - 4 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ÓTEXTUÐ m/ensku tali kl. 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D 300 kl. 10 B.i. 16 ára DIGITAL / KRINGLUNNI SPIDER-MAN 3 kl. 12 - 3 - 6 - 9 - 10:30 B.i.10.ára SPIDER-MAN 3 VIP kl. 12 - 3 - 6 - 9 BLADES OF GLORY kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12.ára SHOOTER kl. 8 B.i.16.ára BREACH kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.12.ára THE GOOD SHEPERD kl. 10:10 B.i.12.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:30 - 2 - 3:30 - 4 LEYFÐ WILD HOGS kl. 8 B.i.7.ára BECAUSE I SAID SO kl. 6 LEYFÐ / ÁLFABAKKA BECAUSE I SAID SO BESTA MAMMA Í HEIMI GETUR LÍKA VERIÐ ERFIÐASTA MAMMA Í HEIMI Diane Keaton Mandy Moore ee H.J eee V.J.V. TOPP5.IS eee Ó.H.T. RÁS2 eee S.V. MBL eee V.J.V. TOPP5.IS FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS HEIMSFRUMSÝNING WWW.SAMBIO.IS eee L.I.B, Topp5.is Óðum styttist í tónleikaGorans Bregovics og fjöl-skipaðrar hljómsveitarhans í Laugardalshöll, en tónleikarnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Fjör fyrir brúðkaup og jarðarfarir, eru samstarfsverk- efni Listahátíðar og tónlistarhátíð- arinnar Vorblóts. Áður en Júgó- slavía leystist upp var Bregovic liðsmaður einnar vinsælustu hljóm- sveitar landsins en eftir að borg- arastyrjöldin hófst breytti hann um kúrs, lagði rokkið á hilluna og sneri sér að kvikmyndatónlist með góðum árangri. Smám saman tók hann svo tónleikaferðir upp að nýju en nú með fjölmenna strengjasveit, karla- kór, blásarasveit sígauna, slagverk og búlgarskar söngkonur. Samið í hefðinni Mikill og vaxandi áhugi hefur verið hér á landi og víðar fyrir tón- list frá Balkanskaga á undanförnum árum og áratugum. Þar gætir mjög áhrifa frá Goran Bregovic og kvik- myndatónlist hans, til að mynda tónlistin við Kusturica-myndina Neðanjarðar / Underground sem naut talsverðar hylli hér á landi. Í viðtali við Morgunblaðið fyrir stuttu lýsti Bregovic tónsmíðum síðum sem svo að hann semji tónlist samkvæmt sinni menningarhefð, enda sé það eina leiðin fyrir hann til að vera sjálfum sér samkvæmur. Þannig notar hann í verkum sínum blásara frá Balkanskaga, helst sí- gauna frekar en klassískt menntaða hljóðfæraleikara enda segir hann að þar sem sígaunahljóðfærin séu svo léleg, hljóðfæri fyrir herlúðrasveitir en ekki klassíska konserta, beri þeir með sér smá geggjun, smá pönk inn í tónlistina. Útsetningar úr ýmsum áttum Hann valdi og raddir í karlakór- inn sem hann notar með álíka markmið í huga; að búa til kór bassasöngvara sem hefðu sveigj- anlegri þjálfun en ítalskir tenórar. Slagverkið gerir svo sitt til að ýta undir balkönsk áhrif, einfalt og áhrifaríkt og svo kórónar búlg- arskur kallsöngur allt saman, en Bregovic er einmitt þekktur fyrir það að flétta saman hugmyndir úr ýmsum áttum í útsetningum, setja saman tyrkneskar hefðir, serbó- króatískar, búlgarskar, albanskar, rúmenskar og svo má telja, en til gamans má geta þess að lúðra- sveitatónlist frá Balkanskaga er ættuð beint frá tyrkneskum her- lúðrasveitum – skylt er skeggið hökunni. Sígaunamyndir og sígaunamúsík Bregovic var aðeins búinn að fikta við kvikmyndatónlist þegar Emir Kusturica vinur hans bað hann um að leggja sér lið við mynd- ina Tími sígaunanna og í kjölfarið fylgdu allmargar myndir ýmissa höfunda auk Kusturica, en alls gerði Bregovic tónlist við þrjár Kusturica-myndir, Tími sígaun- anna, Arizon draumur og Neð- anjarðar. Plötur með tónlistinni úr þessum myndum hafa fengist hér á landi, til að mynda skífan með tónlistinni úr Underground sem kom út 1995 og einnig platan Music for Films, sem kom út 2000 og hefur að geyma úr- val af tónlist úr þeim fjölmörgu kvikmyndum sem Bregovic hefur samið fyrir. Nýjust er svo platan Tales and Songs from Weddings and Funerals, sem hefur að geyma tónlist viðlíka þeirri sem Bregovic flytur í Höllinni í næstu viku eins og nafnið gefur til kynna. Á næstu dögum er svo væntanleg ný skífa Bregovics, óperan „Bregovic’s Car- men with a Happy End“, en á henni verður tónlist sem hann hefur flutt víða um heim á undanförnum árum. Fjör fyrir brúðkaup og jarðarfarir Balkanmúsík Goran Bregovic - útsetningar úr úr ýmsum áttum. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Serbókróatíski tónlistarmaðurinn Goran Bregovic, heldur sannkallaða stórtónleika í Laugardalshöll um miðjan mánuðinn. Hann hefur sent frá sér nokkrar skífur frá því hann byrjaði nýtt líf með nýrri tónlist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.