Morgunblaðið - 06.05.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.05.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 53 Viltu hafa báða fætur á jörðinni? Eða … Þrjú fjárfestingarsöfn – þrjár mismunandi leiðir Hægt er að fjárfesta í ákveðinni leið eða vera í reglulegri áskrift. Vegmúla 2 – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is H im in n o g h af / S ÍA – 9 0 7 0 3 5 4 ÖRUGGA SAFNIÐ 16,1% ávöxtun Stöðug ávöxtun, lágmarkssveiflur, lítil áhætta. • 75% skuldabréf • 25% hlutabréf 75% 25% Konur og völd Mæting 17:45 Ávarp 18:00 Helga Guðrún Jónasdóttir,formaður sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu, býður þátttakendur velkomna. Konur og stjórnmál 18:05 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri og frambjóðandi. Ég þori, get og vil. Látum að okkur kveða. Konur og atvinnurekstur 18:20 Margrét Kristmannsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri. Straumar og stefnur í íslensku viðskiptalífi með hliðsjón af sóknarfærum kvenna. Konur og fjölmiðlar 18:40 Steinunn Stefánsdóttir, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins. Hvernig starfa fjölmiðlar og hvernig við störfum með þeim. Kvöldverðarsnarl 19:00 Persónuleg forysta og árangur 19:30 Guðrún Högnadóttir, þróunarstjóri stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík, fjallar með gagnvirkum hætti um aðferðir hins virta FranklinCovey leiðtogaskóla og hvernig við beitum þeim með árangursríkum hætti. Stuttpils í stað stuttbuxna 20:30 Erla Ósk Ásgeirsdóttir, formaður Heimdallar. Reynslusaga ungrar konu um fyrstu sporin. Konur og tengslanet 20:45 Ragnheiður Guðmundsdóttir, sölu- og markaðsstjóri og varabæjarfulltrúi. Hvað og hvar eru tengslanet kvenna. Aðferðir almannatengsla 21:00 Áslaug Pálsdóttir, framkvæmdastjóri AP almannatengsla. Hvernig ég kem sjálfri mér á framfæri, hvort heldur á vettvangi stjórnmála eða viðskipta. Framkoma leiðtogans 21:30 Gísli Blöndal, markaðs- og kynningarráðgjafi Hvernig ég get eflt sjálfsöryggi og sjálfstraust. Námskeiðslok 22:00 Þátttökugjald kr. 1.900 Skráning á www.xdkop.is eða í síma 894 1215 frá kl. 13 til 19 mánudag og þriðjudag. Leiðtoganámskeið sjálfstæðiskvenna í Kópavogi Glersalnum, Salarvegi 22, miðvikudaginn 9. maí frá klukkan 18:00 til 22:00. Til hamingju með áfangann sem framundan er, lok samræmdra prófa! Ég vona að þér hafi gengið vel, í það minnsta samkvæmt áætlun eða bestu getu. Ætlar þú að gera eitthvað í tilefni tímamótanna? Í kringum þig eru án efa fjölskylda og all- margir sem þykir vænt um þig sem vilja fagna með þér. Skóla- félaga áttu einnig og vonandi félaga og vini. Mig langar að biðja þig að hugsa um heilsu þína og líf, gera ekkert sem gæti skað- að þig eða aðra. Það standa þér án efa margar dyr opnar og tilboðin eru mörg sem bjóðast ungu fólki í dag. Sumt er mjög farsælt og gæfuríkt, annað miður svo og hættulegt. Hafðu í huga að stundum er betra að staldra við og snúa til baka við þröskuldinn og velja farsælli leið. Gangi þér vel á þeirri göngu og mundu að þú ert enn barn foreldra þinna. Um leið og við vonum flest að margir kjósi Eirík Hauksson í Finnlandi og atkvæðin dreifist eitthvað á milli flokkanna í Alþing- iskosningunum skalt þú kjósa að vera SAMAN með þeim sem þykir vænst um þig, for- eldrum þínum, fjöl- skyldu eða þeim sem reynast þér best. Farðu vel með þig! Blessunaróskir. Hæ 10. bekkingur Þorvaldur Víðisson talar til unga fólksins í tilefni loka sam- ræmdu prófanna Þorvaldur Víðisson »Hafðu í huga aðstundum er betra að staldra við og snúa til baka við þröskuldinn og velja farsælli leið. Höfundur er miðborgarprestur Dóm- kirkjunnar og fulltrúi í SAMAN- hópnum. ÞETTA orð heyrði undirrit- aður í æsku sinni notað um frá- leita rökfræði, en veit ekkert meira um það nema útlenzka er síðari hluti orðsins þótt afbökuð sé. En fyrir því kom þetta orð mér í hug þegar ég hefi lesið um þá röksemdafærslu, að nauðsyn bæri til að Íslendingar verðu sinni orku sem mest til álfram- leiðslu, af því sem ella myndi ál- ið framleitt af öðrum þjóðum með miklu óhollari aðferðum og enn meiri gróðurhúsaáhrifum. Kannski er þar fundin skýring á því að víðsýnir íslenzkir orku- furstar hafa selt Alcoa-mönnum orku í álver eystra á gjafverði. Þeir hafi haft í huga nauðsyn þess að frelsa heiminn frá illu og viljað leggja sitt lóð á vog- arskálar, og ekki verra að gera Alcoa svolítinn greiða í leiðinni. Í einhverju blaði stóð skrifað, að þótt Íslendingar verðu allri sinni orku til álframleiðslu myndi hún ekki nægja nema til að fullnægja 1% – einu prósenti – af áleftirspurn eins og hún er í dag. Það heitir að seilast um hurð til lokunnar þegar framámenn eins og fyrrverandi orku- málastjóri og sjálfur umhverf- isráðherrann beita slíkri „lógikk“ í málflutningi sínum. Margt er á huldu um fram- tíðar orkubúskap heims. En eitt er alveg víst: Íslenzk orka mun halda áfram að hækka í verði ár frá ári og um ókomna tíð. Fyrir því er það ráðdeildarsamara að fara hægt í sakirnar um sölu hennar, og líka vegna þess að við munum sjálfir þurfa á henni að halda til iðnaðaruppbyggingar okkar. Sverrir Hermannsson Hundalógikk Höfundur er fv. alþingismaður. Fáðu úrslitin send í símann þinnmbl.is smáauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.