Morgunblaðið - 06.05.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.05.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 55 … ertu til í smá ævintýri? Eða … Þrjú fjárfestingarsöfn – þrjár mismunandi leiðir Hægt er að fjárfesta í ákveðinni leið eða vera í reglulegri áskrift. Vegmúla 2 – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is H im in n o g h af / S ÍA – 9 0 7 0 3 5 4 HEFÐBUNDNA SAFNIÐ 20,8% ávöxtun Áhersla á góða ávöxtun og áhættu- dreifingu, meðaláhætta. • 50% skuldabréf • 50% hlutabréf 50% 50% Nýjung! 1 - Umsækjandi sækir um skattkort á skattur.is 2 - Skattstjóri fer yfir umsóknina 3 - Skattkortið berst í pósti Nú getur þú sótt um Þarftu að fá nýtt skattkort eða fá gamla kortinu skipt? 01018 5-393 9 3. ma í 2007 100% Páll J ónsso n Efsta hóli 5 102 R eykja vík skattkort á skattur.is og fengið það sent Sótt er um skattkort á: www.skattur.is Ómar er einstakur maður, á Alþingi er varla hans staður. En fæŕann að spá í forseta, þá ég fylgd́onum vafalaust glaður. (IA) Í páskavikunni síðustu vorum við hjónin stödd í hópi Íslendinga í Tossa de Mar á Spáni. Þá voru miklir atburðir að gerast hér heima, álkosningar í Hafnarfirði og framboðsmál ykkar Margrétar að taka á sig sköpulag. Ég hef alltaf haft miklar mætur á þér sem fréttamanni, skemmtikrafti, hagyrðingi og náttúruunnanda. Það sló mig því illa, þegar í áð- urnefndum hópi vel menntaðra, vel meinandi og ábyrgra ein- staklinga var viðhöfð okkur til skemmtunar og fróðleiks leynileg atkvæðagreiðsla um fylgi við fram- boð, að enginn krossaði við Ís- landshreyfingu þína. Það hefur aldrei gefist vel hjá þeim sem eru á ferð í gjörningaveðri og eiga á brattann að sækja að deila um átt- ir og dreifa sér en það er nú það sem stefnir í, að þú sért að fara með nokkur þúsund atkvæði stjórnarandstæðinga „fyrir björg“. Sú mikla vinna að sansa ykkur Margréti saman hefur einfaldlega gert það að verkum að tíminn, sá hraðfleygi fugl, er horfinn á braut. Með grænum fálka framan á Mogga og fallegri landslagsmynd í landsfundarbakgrunni var skrúfað fyrir aðstreymi frá hægri. Allt tal um að þið séuð að hnýta skóþveng, rétt að koma inn á völlinn og við það að byggja upp sókn er bara að afneita þeim veruleika sem flestir sjá, að búið er að flauta leikinn af, áhorfendur farnir heim og hitt lið- ið að koma úr sturtu. Aftur á móti höfum við Vinstri græn staðið vaktina frá flokksstofnun, aldrei borið kápuna á báðum öxlum né komið út úr skápnum kvöldið fyrir kosningar. Þess vegna stefnir nú í að við þreföldum fylgi okkar og þingmannatölu og ekki verði framhjá okkur gengið við næstu stjórnarmyndun svo framarlega sem hin núverandi falli. Það skipt- ir miklu upp á framhaldið að við verðum drýgri til fylgis á enda- sprettinum en Samfylkingin með guðmóður Kárahnjúkavirkjunar, Ingibjörgu Sólrúnu, í farteskinu. Í Áföngum Jóns prófessors Helgasonar – sem voru Stiklur síns tíma – eru þessar hendingar: „Mér var þó löngum meir í hug melgrasskúfurinn harði.“ Af því ég veit að ofangreind jurt er okkur báðum töluvert hugstæð ætla ég að láta fljóta hér með kvæðiskorn – eða „mynd á þili“, svo aftur sé vitnað til Áfanga, sem varð til rétt áður en vatni var hleypt í Hálslón: Ég er melgrasskúfurinnn harði norðan undir Kárahnjúkum, svo sem engin skrautplanta og varla áberandi, séð frá útsýnispalli Landsvirkjunar. Samt hef ég síðan land byggðist lifað af öskufall og sandstorma, móðuharðindi og fimbulvetur, en nú skal mér drekkt enda hvorki í Framsóknarflokknum né af Lómatjarnarættinni. Í haust talaðir þú fyrir þeirri hugmynd að melgrasskúfnum yrði ekki drekkt. Til þess þurfti mikinn kjark. Nú þarft þú aftur að bregð- ast við af kjarki, þegar allar for- sendur Íslandshreyfingarfram- boðsins eru brostnar og í það stefnir að atkvæðum verði „drekkt“ í verulegum mæli. Ég trúi því ekki að óreyndu að þú vilj- ir hafa það á samviskunni að Lómatjarnarættin eigi aðild að næstu ríkisstjórn. Með vinsemd og virðingu. Ómar, ekki meir, ekki meir Indriði Aðalsteinsson skrifar opið bréf til Ómars Ragn- arssonar »Ég trúi því ekki aðóreyndu að þú viljir hafa það á samviskunni að Lómatjarnarættin eigi aðild að næstu rík- isstjórn. Indriði Aðalsteinsson Höfundur er bóndi á Skjaldfönn við Djúp. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.