Morgunblaðið - 08.02.2008, Side 49

Morgunblaðið - 08.02.2008, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 49 Krossgáta Lárétt | 1 loforð, 4 kústur, 7 látin, 8 kindar, 9 óhljóð, 11 líffæri, 13 skrifa, 14 fúi, 15 ský á auga, 17 knæpum, 20 málmur, 22 fim, 23 afkvæmi, 24 híma, 25 borgi. Lóðrétt | 1 starfsmenn á skipi, 2 logi, 3 hey, 4 harmur, 5 smástrákur, 6 þusa, 10 ull, 12 máttur, 13 kveikur, 15 beinið, 16 vænir, 18 vöggu, 19 drap, 20 espa, 21 þvættingur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 höfuðdags, 8 galin, 9 nagar, 10 und, 11 aktar, 13 ataði, 15 sýkna, 18 grúts, 21 rór, 22 nakti, 23 ullin, 24 girnilegt. Lóðrétt: 2 örlát, 3 unnur, 4 dunda, 5 gegna, 6 ógna, 7 grói, 12 ann, 14 tær, 15 senn, 16 kikni, 17 arinn, 18 grufl, 19 út- læg, 20 sónn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Verðlaunin lenda alltaf hjá þeim sem eru ekki hræddir við að taka við þeim. Og núna ert þú einn af þeim. Kvöldið verður upphaf mikillar vel- gengni. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þekktu verkefnið þitt og stattu með því. Margir skilja hvað þú ert að ganga í gegnum. Heppni í fjármálum tengist beint þessari fyrirhöfn þinni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er alltaf skemmtileg til- finning að finna eitthvað nýtt til að vera spenntur yfir. Svo vilja allir í kringum þig vita hvað það er og taka þátt í spennunni. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert alltaf til í að endurskapa sjálfan þig. Fólk sér þig nú í nýju og skjallandi ljósi. Taktu hrósinu með glans – þú vannst fyrir því. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hvernig þú berð þig að við vinn- una er tækifæri til að rannsaka sjálfan þig. Þú tjáir þig öðruvísi í vinnunni en heima fyrir og getur sagt þér mikið. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Fyrsta hugmyndin sem þú færð er ekki endilega sú rétta. Pældu í áætl- uninni. Mikilvægar upplýsingar hjálpa þér með púslið. Nóttin færir þér lausn- ina. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert fær í listinni að leika þér – það er gjöf þín til heimsins. Fáða ást- vinina með þér í dásamlegan leik. Farðu með hann eins langt og þú get- ur. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Örlögin brosa alltaf við þeim sem rækta hæfileikana. Hlustaði á innri röddina sem segir: „Ég gæti líka gert þetta“ – líka þegar það virðist ósennilegt. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Verður þú akkeri í storm- inum eða lýsandi stýri? Eins gott að þér finnst gaman að láta koma þér á óvart, því valið þitt mun gera það. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú kannt vel að meta hið kunnuglega. Þú þarft ekki að fara í burtu til að koma auga á hið fagra í umhverfi þínu. Jákvæðar hugsanir um heimahagana halda þér í fínu formi. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þér líður eins og foreldri, sérstaklega þegar fólk í kringum þig hagar sér eins og taugaveiklaðir ung- lingar. Þú segir því það sem það þarf að heyra. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú mætir alls konar vanda- málum – en engum einn þíns liðs. Ák- veddu hvort þú vilt leysa þau og vertu viss um hvers vegna þú vilt gera það. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 b5 4. exd5 b4 5. Re4 cxd5 6. Rg3 e6 7. Rf3 Rf6 8. Bb5+ Bd7 9. Bd3 Be7 10. O–O O–O 11. Re5 Db6 12. Rxd7 Rbxd7 13. Bg5 h6 14. Be3 Re8 15. Df3 f5 16. Re2 g5 17. g3 Rg7 18. Dg2 Db8 19. f4 g4 20. h3 gxh3 21. Dxh3 h5 22. Kg2 Kf7 23. Rg1 Rf6 24. Rf3 Rg4 25. Bf2 a5 26. Hae1 a4 27. b3 axb3 28. axb3 Hh8 29. He2 h4 30. gxh4 Dxf4 31. Bg3 Dh6 32. Hfe1 Hab8 33. Bxb8 Hxb8 34. Dg3 Hg8 35. Dc7 Rh5 36. Rg5+ Hxg5 37. hxg5 Dxg5 38. Kf3 f4 39. Hg2 Staðan kom upp á alþjóðlegu ung- lingamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu. Jakob Aberia (1822) frá Svíþjóð hafði svart gegn Daða Ómars- syni (1999). 39… Rh2+! og hvítur gafst upp. Uppgjöf hvíts var ótímabær þó svartur stæði betur að vígi eftir 40. Hxh2 Dg3+ 41. Ke2 f3+ 42. Kd1 Dxc7 43. Hxh5. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Fjórði möguleikinn. Norður ♠ÁK652 ♥92 ♦KG5 ♣963 Vestur Austur ♠DG107 ♠93 ♥1054 ♥7 ♦76 ♦D1093 ♣10842 ♣ÁKDG75 Suður ♠84 ♥ÁKDG863 ♦Á842 ♣-- Suður spilar 6♥. Austur hefur sagt lauf og þar kem- ur vestur út gegn slemmunni. Sagn- hafi trompar, aftrompar vörnina og skimar svo í kringum sig eftir tólfta slagnum. Og sér glitta í hann í öllum hornum. Til að byrja með gæti spaðinn fallið 3–3. Ef ekki, er möguleiki á tígulsvín- ingu eða jafnri tígullegu. Þrír mögu- leikar, sem allir bregðast. Það er súrt að fara niður í svo sterku spili, ekki síst þar eð fjórði möguleikinn er til staðar og sá langbesti. Spilið leynir á sér. Eftir að hafa tekið trompin af vörninni er best að dúkka spaða. Þá er samgangur til að spila spaða að heiman og fría litinn í 4–2 legunni. Tígulkóngurinn er svo innkoma á fimmta spaðann. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Þingmenn og ráðherrar lesa jafnan passíusálmana íGrafarvogskirkju. Hver las fyrsta sálminn? 2 Ísland sigraði Armena 2:0 á æfingamóti í knatt-spyrnu á Möltu. Hverjir skoruðu mörkin? 3 Kostakýrin Obba mjólkaði mest allra á landinu ífyrra. Hvaðan er hún? 4 Starfsmenn prentsmiðju klæddust furðubúningum ítilefni öskudagsins. Hvað heitir fyrirtækið? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þrír hjúkrunarfræðingar á Ak- ureyri ætla að ganga á hæsta fjall Afríku. Hvað heitir fjallið? Svar: Kilimanjaro. 2. Landsliðs- markvörður Íslands í knattspyrnu er að leita að nýju félagi. Hvað heitir hann? Svar: Árni Gautur Arason. 3. Vonir standa til að heimskunnur söngvari komi fram á Vorblóti í vor. Hvað heitir hann? Svar: Bob Dylan. 4. Áform um landfyllingu í Vesturbænum hafa mætt andstöðu íbúanna. Hvar á hún að verða? Svar: Við Ána- naust. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Food & fun Glæsilegt sérblað tileinkað Food & fun matarhátíðinni fylgir Morgunblaðinu 16. febrúar. • Hvernig njóta Íslendingar hátíðarinnar? • Rætt við keppendur. • Vinningsréttir frá fyrra ári. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 11. febrúar. Meðal efnis er: • Food & fun sem markaðstæki. • Umfjöllun um veitingastaði. • Sælkerauppskriftir. • Kynning á kokka-keppni í Listasafni Rvk. 23. febrúar. • Matarmenning Íslendinga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.