Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1946, Síða 40
Grímur Þorkelsson Flug milli hnatta I hinni skemtilegu grein, sem hér fer á eftir, segir Grímur Þorkelsson frá hugmyndum og fyrirætlunum vísindamanna, er láta sig dreyma stóra drauma um flugferð til tunglsins. í þar til gerðri rakettu, „tungl- skipi“ hyggja þeir að hægt verði að komast hinn mikla óraveg til mánans, þrjú hundruð og áttatíu þúsund kílómetra leið, og hafast þar við í nokkra daga. Ef til vill á draumurinn um flug milli hnatta eftir að rætast. Hver veit? Þótt endalaus sé eilífðin hún endist varla til að öll ég sjái sólkerfin og sólna millibil. G. Th. Ráðagerðir eru nú uppi í ýmsum löndum um að láta draum vísindanna, um að komast til annarra hnatta rætast: Til tunglsins í. rakettu eða geimiskipi. þannig hljóða fyrirsagnir sumra erlendra blaða um þessar Þannig liti jörðin út frá tunglinu. mundir. Þetta lcann mörgum að þykja fjarstæðukcnnt. En þetta hafa menn nú hugsað sér, og úr því að hægt er að hugsa sér það, þá getur líka vel farið svo, að sú tími komi, að hægt sér að frámkvxma það, Hugur mannsins á auðvelt með að þjóta milli himinhnatta. Hvort manninum tekst nokkurn tíma að fylgjast með i cigin persónu, er annað mál. Hvað sem um það er, þá. eru vísindamenn í ýmsum löndum nú farnir að glíma við að koma þessari, að því er virðist, fjarstæðu- kenndu fyrirætlun í framkvæmd og byggja vonir sinar um árangur á þeirri staðreynd, að tekizt hefur að sundra frumeindarkjarnanum, og að takast megi að beizla þá orku, sem þar leysist úr læðingi og nota hana sem orkugjafa eða eldsneyti til þess að knýja áfram farartæki um óralangar vegalengdir og víðáttur him- ingeimsins. Að sumu leyti hafa þessar hugmyndir fengið byr undir vængi í sambr.ndi við flugskeytasend- ingar Þjóðverja í styrjöldinni, landa á milli. Ábyrgir menn á sviði flugmálanna. telja, að ferðalög hnatta ú. milli séu meira en fræðilegur möguleiki, því flest, ef ekki öll skilyrði séu fyrir hendi, önnur en viðeigandi eldsneyti, sem er nægilega létt, fyrirferðarlítið og krr.ft- mikið. Telja ýmsir vísindamenn að takast megi að fljúga út fyrir gufuhvolf jarðar og alla leið til tunglsins. Major Seveisky segir i This Week 23. júli 19UG, en þó með fyrirvara. „Tunglskipið mun verða lcnúið áfram með nýju eldsneyti sem er nægilega létt, fyrirferðar- lítið og kraftmikið. Það mun liefja flug sitt hægt og þægilega. Það mun verða fært um að „halda sér við í loftinu", —- halda kyrru fyrir, hvort sem er nærri eða fjarri yfirborði jarðar eða annarrar plánetu. Uti í geimnum mun það beita lengdarfletinum, ekki trjón- unni. Fluginu veröur liagað þannig úti i geimnum að skorts aðdráttaraflsins gætir ekki. — Það mun fara leiðina milli tungls og jarðar á SVz tima og komast upp í 139,000 mílna hraða á klukkustund.“ Áratugum saman hafa menn liugsað og talað um möguleika á þvi að korhast til annara hnatta í rakettu eða öðru slíku farartæki. Erfiðleikana í sambandi við það hefur ekki verið hxgt að sigra. Þeir hafa verið ósegjanlega miklir, miðað við ]>éi þekkingu, sem menn hafa haft yfir að ráða. Nú þylcir mönnum sem byr- legar blási í þcssu efni en fyrr og aldrei hefur álmgi manna komizt á slikt stig, sem einmitt nú, enda hafa framfarir á sviði fluglistar og öllu þar að lútandi, verið undraverðar á síðustu éirum. Svo langt cr hugmyndin um flugið til tunglsins lcomin édeiðis, að verið er að vinna að hugmyndateikningu að slíku farartæki, í Englandi og Fraklclandi. Þótt ótrúlegt Icunni að virðast er þessum fyrirhuguðu geim- skipum talin stafa mjög mikil hætta af loftsteinum éi. leið sinni um 380,000 kílómetra veg milli jarðar og tunglsins. Slikur aragrúi er talinn vera af þcim á þessari leið, að gert er ráð fyrir að um 20,000,000 3ZB V I K I N □ U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.