Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 7
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Þessar athuganir sýna að fálkar geta sótt í hræ langtímum saman, bæði fullorðnir fuglar og ungir. Eg er sammála Per Tommeraas um að hræát sé útbreiddur siður rneðal fálka. Fálkinn tilheyrir ættkvíslinni Falco ásamt 36 öðrum tegundum. Að minnsta kosti fjórar aðrar fálkateg- undir taka stundum hræ (Falco berigora, F. biarmicus, F. novaeseelandiae og F. subniger) (del Hoyo o.fl. 1994). Flestar fálkategundir aftur á móti, fálkinn þar á meðal, fela mat ef veiði er góð. Eg hef oft fundið þessi matar- búr fálkans við hreiðurklettinn á vor- in og vitað er að þeir nota þessi forðabúr þegar veiði daprast og þá hafa hræin stundum legið og beðið dögum saman. Miðað við þetta þarf fálkinn ekki að stíga stórt skref í þró- unarfræðilegum skilningi til að fara í hræ sem hann finnur á víðavangi. Aðlögunargildi hræáts er ótvírætt fyrir fálkann og væntanlega sérstak- lega mikilvægt þegar fátt er til fanga á norðurslóðum á vetuma. SUMMARY Some observations on carrion feeding by Gyrfalcons in Iceland Tommeraas (1989) reviewed the exist- ing literature on carrion feeding by Gyr- falcons Falco rusticolus. He concluded that carrion feeding was a widespread phenomenon and involved both adult and juvenile falcons. This paper gives some examples of this behaviour from Iceland. The author has once in winter seen a Gyrfalcon eat a Ptarmigan Lagop- us mutus killed some days previously by flying into overhead wires. Many more cases are known of Gyrfalcon coming regularly to baits set out by hunters to attract Raven Corvus corax or Arctic Fox Alopex lagopus, or to baits set out deliberately to feed Gyrfalcons. At one site in southwest Iceland, a poultry farm, Gyrfalcons came every winter for approximately 20 years (ear- ly 1970s to 1996). The farmer laid out one hen Gallus domesticus every day when the falcons were around. They arrived in November/December and left in March/April. Up to four or five birds maximum were seen at the site to- gether. Only one falcon at a time was seen to feed on a carcass. The falcons were seen fighting among themselves and also driving Ravens away from the site. The author once visited this site in winter and observed two falcons, one juvenile and one adult, perched close by the remains of a chicken. At another place in north Iceland, two Gyrfalcons, an adult and a juvenile, appeared in the winter of 1990 to 1991 at a site where Ravens had been fed. The adult falcon soon drove the juve- nile away and stayed all winter. An adult falcon, presumably the same bird, has since over-wintered at this site (Fig.l). The bird arrives in October and stays until April. The bird comes to the house and then sits and waits for the bait to be laid out. The food, i.e. chunks of horse meat, calf liver, etc., is not eat- en on the spot but carried away and ea- ten somewhere outside the village. When fed many pieces of meat the fal- con carries everything away even if it takes several trips to complete. The fal- con comes to the house most days if the 3. mynd. Fálkinn Friðrik, Skagaströnd, 3. mars 1999. - Adult female Gyrfalcon. Ljósm./Photo: Jóhann Óli Hilmarsson. weather is bad but less frequently when the weather is fair and stays away for days after being fed large quantities of meat. I concur with Tommeraas (1989) that the adaptive significance of this type of behaviour, carrion feeding, is obvious and relates to the harsh conditions Gyr- falcons must cope with. My observa- tions are all from the winter period and I would expect that it is during this sea- son that carrion feeding is most import- ant for the species. The Gyrfalcon like other members of the genus Falco cache prey for later consumption. This behav- iour can be viewed as a pre-adaptation to carrion feeding. I’AKKIR Arnþór Garðarsson las greinina yfir í handriti og kom með góðar ábend- ingar. Heimildir Cramp, S. & K.E.L. Simmons 1980. The Birds of the Western Palearctic. 2. bindi. Oxford University Press, Oxford, London, New York. Hallgrímur Vigfússon 1938. Fálki gerist hræfugl. Náttúrufræðingurinn 8. 128. del Hoyo, ]., A. Elliott & J. Sargatal (ritstj.) 1994. Handbook of the birds of the world. Lynx Ediciones, Barcelona. Ólafur K. Nielsen 1999. Gyrfalcon predation on ptarmigan: numerical and functional responses. Journal of Animal Ecology 68.1034-1050. Timmermann, G. 1949. Die Vögel Islands. Vísindafélag íslendinga 28. 239-524. Tommeraas, P.J. 1989. Carrion feeding in the Gyrfalcon Falco rusticolus: a review. Fauna Norvegica, Seria C, Cinclus, 12. 65-77. PÓSTFANG HÖFUNDAR / ÁUTHORS'S ADDRESS Ólafur K. Nielsen Náttúrufræðistofnun íslands/ Icelandic Institute of Natural History Pósthólf/Box 5320 IS-125 Reykjavík okn@ni.is Um höfundinn Ólafur K. Nielsen (f. 1954) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1978 og Ph.D.-prófi í vistfræði frá Cornell-háskóla í Bandaríkjunum 1986. Ólafur starfaði hjá Líffræðistofnun Háskólans 1986-1993 og starfar nú hjá Náttúrufræðistofnun íslands. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.