Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 28
Náttúrufræðingurinn Fréttir SAHARA SKREPPUR SAMAN Eyðimerkurnar í Afríku eru á und- anhaldi. Nyrst í Burkina Faso, einu þurrasta landinu í Vestur-Afríku, rak þurrkurinn og ásókn eyði- merkurinnar bændur af jörðum sínum fyrir 20 árum. Þeir flúðu með fjölskyldur sínar til rakari svæða nær ströndinni en eru nú margir að snúa aftur heim. Greining á gervitunglamyndum hefur leitt í ljós að sandhólarnir á suðurjaðri Sahara þoka nú fyrir grónu landi, allt frá Máritaníu við strönd Atlantshafs til Erítreu við Rauðahaf, 6000 kílómetrum austar. Og þetta virðist vera annað og meira en skammtímasveifla. Kring- um 1985 fór landið smám saman að grænka, þótt menn hafi ekki veitt því athygli fyrr en nú. Síðastliðið sumar fóru landfræð- ingar frá Bretlandi, Svíþjóð og Danmörku yfir gervitunglamyndir af þessu svæði og greina frá því í óbirtri skýrslu að „gróður þar virð- ist hafa aukist marktækt" á undan- förnum 15 árum. Auk þess hefur könnun á vegum háskóla í Amsterdam, kostuð af hollenskum, þýskum og bandarísk- um hjálparstofnunum, leitt í ljós að rneira er þarna nú en var fyrir skömmu af runnum og trjám til eldiviðar, betri gresjur handa bú- peningi, og uppskera af kornteg- undum eins og dúrru og hirsi hefur í einu héraði aukist um 70% á und- angengnum árum. Ekki eru fræðimenn sammála um skýringu á þessu fyrirbæri. Sumir leita hennar í aukinni úr- komu eftir þurrkaskeið á áttunda áratug 20. aldar og fram á þann ní- unda. Aðrir þakka breytinguna frekar nýjum aðferðum bænda við að binda jarðveg og vatn, þar sem hlaðnar eru stíflur úr steinum sem hefta rennsli vatns eftir fátíðar stórrigningar og koma með því í veg fyrir að jarðvegur skolist burt. Starfsmaður Oxfam-hjálparstofn- unarinnar, Bill Hereford, kenndi bændum í Burkina Faso þessa tækni fyrir 20 árum, og hún hefur þar og víðar gefist vel. The Economist, 20. apríl 2002. Örnólfur Thorlacius tók saman. Fréttir „Annað tungl jarðar" REYNDIST GEIMRUSL FRÁ TUNGLFLAUG Hinn þriðja september 2002 upp- götvaði áhugastjarnfræðingur í Kaliforníu fyrirbæri sem hann tók í fyrstu fyrir smástirni, en starfs- menn við Smáplánetustöðina (Minor Planet Center) í Massachus- etts greindu sem óþekktan hlut á braut um jörðu, og hvöttu áhuga- menn í öllum löndum til að fylgjast með ferðum hans. Fréttamenn við allmörg bandarísk blöð slógu upp fréttum um „annað tungl" á braut um jörðina, og frá því var greint í íslenskum fjölmiðlum. Nú þykir víst að þetta séu leifar af eldflaug sem losuð var frá tunglflauginni Apollo-12 síðla árs 1969 og hafi síð- an farið á braut um sólina, þar til jörðin náði henni, með hjálp tunglsins, aftur inn í þyngdarsvið sitt. New Scientist, 21. september 2002. Örnólfur Thorlacius tók saman. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.