Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 39
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Skilaboðin geta verið með ýmsu móti. Til dæmis má með honum vekja athygli á ýmsu er varðar líf og lífsskilyrði í vötnum eða á jörðinni í heild. Kúluskíturinn á það nefnilega sameiginlegt með jörðinni að vera grænn og hnattlaga og þurfa að snú- ast til að njóta birtu allan hringinn. SUMMARY Lake balls, or Marimo, in Lake Mývatn Lake balls in Lake Mývatn were first observed by scientists in 1977. This growth form of the green alga Aega- gropila linnaei forms densely packed colonies in well defined patches on the lake floor at depths ranging between 2 and 2.5 m. To our knowledge, such colonies only exist in one other lake, Lake Akan on Hokkaido, Japan, where they are strictly protected as a "special natural treasure" and are a tourist attraction. Other growth forms also exist in Lake Mývatn. They include "free-float- ing filaments", i.e. small, loosely packed tufts that form an unattached mat on the muddy lake bottom in association with Cladophom glomerata. Another growth form, recently found in the lake, is growing on rocks in the littoral zone. This form is also known from Lake Þingvallavatn in Iceland. The lake balls grow to the size of 10- 12 cm diameter in Lake Mývatn and more than double that size in Lake Akan. They can form two, three, or even more layers on the lake bottom. Large lake balls are also known from Lake Öisu in Estonia. Small lake balls (about 5 cm in diameter) occur in two other lakes in Iceland (Lakes Kringlu- vatn and Snjóölduvatn). The lake ball patches of Lake Akan and Lake Mývatn certainly rank among the strangest plant communities world- wide. Their existence depends not only on very special adaptation but also on dynamic interaction between currents, light and sediment accumulation. The spherical form has an unfavourable surface:volume ratio which means that the plants need good light conditions to grow and can "only" reach a theoretical maximum width of 30 cm. Their round form reduces the risk that the balls get covered in sediment, not least because they tend to roll back and forth by wave action in stormy weather. The balls are green all way round which gu- arantees that they can photosynthesize no matter which side is turned upwards. Inside, the ball is also green and packed with chloroplasts which become active in matter of hours in case the ball breaks apart. The regeneration of lake balls in Lake Mývatn is poorly known. They might grow from tufts detached from the littoral zone or from fragments of broken balls. The rapidly declining population of lake balls in Mývatn is of special concern, but for unknown rea- son some of the main patches have all but vanished in recent years. At Lake Akan a great effort is spent on the con- servation of the lake balls. This inclu- des an annual three-day marimo festi- val in which the Ainu people, the indig- eneous people of Hokkaido, play an important part. Because of their app- ealing appearance the lake balls also serve as a medium for environmental education. They bear a certain likeness to the Earth in being green and round and in their need to rotate in order to receive light on all sides. Heimildir Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason, Guðmundur V. Helgason & Jón S. Ólafsson 1987. Yfirlitskönnun á botnlífi Mývatns. Rannsóknastöð við Mývatn, skýrsla 3. Náttúruverndarráð, fjölrit 18. 57 bls. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson 1991. Lífið á botni Mývatns. Bls. 190-217 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einars- son. Hið íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík. Árni Einarsson, Hlynur Óskarsson & Hafliði Hafliðason 1993. Stratigraphy of fossil pigments and Cladophora and its relationship with tephra deposition in Lake Mývatn, Iceland. Journal of Paleolim- nology 8. 15-26. Árni Einarsson, Jón S. Ólafsson, Arnþór Garðarsson & Gerður Stefáns- dóttir 1994. Cladophora í Syðriflóa Mývatns. Umhverfisráðuneytið, fjölrit. 30 bls. Gunnar Steinn Jónsson 1992. Photosynthesis and production of epilithic algal communities in Thingvallavatn. Oikos 64. 222-240. Hanyuda, T. & K. Ueda 2002. New views of phylogenetic relationship between Marimo (Aegagropila linnaei) and some species of Cladoph- orales. Algae 2002. 26th annual and 50th anniversary congress of Japa- nese Society of Phycology and 3rd Asian Pacific Phycological Forum, Joint Conference Ábstracts: 55. Helgi Hallgrímsson 2002. Vatnaskúfur, vatnadúnn og vatnabolti Cladoph- ora aegagropila. Náttúrufræðingurinn 70.179-184. Hunding, C. 1979. The oxygen balance of Lake Mývatn, Iceland. Oikos 32. 139-150. Nagasawa, Sv I. Wakana & M. Nagao 1994. Mathematical characterization of photosynthetic and respiratory property regarding the size of Marimo's aggregation. Marimo Research 3.16-25. Pétur M. Jónasson, ritstj. 1979. Ecology of eutrophic, subarctic Lake Mý- vatn and the River Laxá. Oikos 32. Vokohama, Y., M. Nagao, I. Wakana & T. Yoshida 1994. Photosynthetic and respiratory activity in the inner part of spherical aggregation of "Marimo". Marimo Research 3. 7-11. Yoshida, T., M. Nagao, I. Wakana & Y. Yokohama 1994. Photosynthetic and respiratory property in the large size spherical aggregations of "Marimo". Marimo Research 3.1-6. Yoshida, Tv T. Horiguchi, M. Nagaov I. Wakana & Y. Yokohama 1998. Ultrastructural study of chloroplasts of inner layer cells of a spherical aggregation of "Marimo" (Chlorophyta) and structural changes seen in organelles after exposing to light. Marimo Research 7. 1-13. PÓSTFANG HÖFUNDA/AUTHORS' ADDRESSES Ámi Einarsson Marianne Jensdóttir myvatn@hi.is Náttúrurannsóknastöð við Mývatn 660 Mývatn UM HÖFUNDANA Árni Einarsson (f. 1954) lauk BS-prófi í líffræði frá Há- skóla íslands 1976 og doktorsprófi í vistfræði frá há- skólanum í Aberdeen í Skotlandi 1986. Hann hefur starfað við Mývatnsrannsóknir frá árinu 1975 og er nú forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn. Marianne Jensdóttir (f. 1977) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Islands 2001. Marianne leggur nú stund á meistaranám við sama skóla og er samband kúluskíts og botndýralífs aðalviðfangsefni hennar. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.