Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 13
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags jurtaæta, en hann virðist samt ekki vera fæða sortulóarinnar. Gögnin frá Möðruvöllum benda til þess að sortulóin lifi aðallega á kengmori í túnum og blámori í úthaga. SUMMARY Erigone atra, the most common spider species in Icelandic hay- fields. This report is based on foreign and Icelandic literature on the linyphiid spi- der Erigone atra, along with collections of invertebrates in pitfall traps in hayfields and pastures at the Agricultural Rese- arch Institute, Möðmvellir, Eyjafjörður, northem Iceland, in 1996- 1997. E. atra is the dominating spider species in mana- ged hayfields in northern Iceland, constituting about 80% of the spider population, whereas other spider species dominate in pastures, E. atra being only about 10% of the spider population there. In the hayfields almost 4 speci- mens of E. atra were collected per day during the activity peak in spring, but in pastures only 0,8 specimens were collect- ed per day at the peak of activity (Fig. 3). Two clear peaks in activity are visible in spring, the first at the end of May, the second at the end of June, and the third and smaller one at the end of July. These activity peaks may be related to temperature peaks (Fig. 4). A small autumn generation peaks in end of Sept- ember and is much clearer in hayfields than pastures. The number of E. atra is linked to the number of Prostigmata mites where Winter grain mite (Pent- haleus major) is dominating. Feeding ex- periments proved that P. major is not a food source for E. atra, and the results from the trapping experiment indicate that E. atra might mainly feed on Collembola, Entomobryidae in hayfields and possibly Poduridae in pastures. Þakkarorð Höfundar þakka Inga Agnarssyni fyrir aðstoð við greiningu á köngu- lóm og yfirlestur handrits. Soren Toft við Árósaháskóla eru þakkaðar ábendingar varðandi tilraunir með fæðuval sortulóar. Rannís er þakk- aður stuðningur við forverkefnið „Lifir sortulóin (Erigone atrci) á túnamítli (Penthaleus major) í íslenskum túnum?" Heimildir 1. Adis, J. 1979. Problems in interpreting arthropod sampling with pitfall traps. Zool. Anz. Jena 202. 177-184. 2. Alderweireldt, M. 1994. Prey selection and prey capture strategies of linyphiid spiders in high-input agricultural fields. Bull. Br. Arachnol. Soc. 9. 300-308. 3. Baarlen, P v, Topping, C.J. & Sunderland, K.D. 1996. Host location by Gelis festinatis, an eggsac parasitoid of the linyphiid spider Erigotte atra. Entomologia Experimentalis et Applicata 81. 155-163. 4. Bengtson, S.A., Nilsson, A., Nordström, S., Rundgren, S. & Hauge, E. 1976. Species composition and distribution of spiders (Areneae) in Iceland. Norw. J. Ent. 23, 35-39. 5. Bjarni E. Guðleifsson 1996. Mítlar í túnum. Ráðunautafundur 1996, 105-112. 6. Bjarni E. Guðleifsson 1998a. Áhrif túnræktunar á smádýrafánuna. Ráðunautafundur 1998. 190-198. 7. Bjarni E. Guðleifsson 1998b. Lífverur í mold og túnsverði. Ráðu- nautafundur 1998. 181-189. 8. Brynhildur Bjarnadóttir 1997. Köngulær í túnum og úthaga. Há- skóli íslands, líffræðiskor (5 eininga rannsóknarverkefni). 40 bls. 9. Curry, J.P. 1994. Grassland Invertebrates. Ecology, influence on soil fertility and effect on plant growth. Chapman & Hall. 437 bls. 10. De Keer, R. & Maelfait, J-P. 1988a. Laboratory observations on the development and reproduction of Erigotte atra Blackwall, 1833 (Araneae, Linyphiidae). Bull. Br. Arathnol. Soc. 7. 237-242. 11. De Keer, R. & Maelfait, J-P. 1988b. Observations on the life cyclus of Erigotie atra and Erigotte dentipalps (Areneae, Erigoninae) in hea- vily grazed pasture. Pedobiologia 32. 201-212. 12. Dinter, A. & Phoeling. H-M. 1995. Side-effects of insectisides on two erigonoid spider species. Entomologia Experimentalis et App- licata 74. 151-163. 13. Downie, I.S., Ribera, I., McCracken, D.I., Wilson, W.L., Forster, G.N., Waterhouse, A., Abernethy, V.J. & Murphy, K.J. 2000. Modell- ing populations of Erigotte atra and E. dentipalps (Areneae: Linyphi- idae) across agricultural gradient in Scotland. Agriculture, Ecosy- stems and Environments 80. 15-28. 14. Duffey, E. 1978. Ecological strategies in spiders including some characteristics of species in pioneer and mature habitats. Symposi- um of the Zoological Society of London 42. 109-123. 15. Edwards, C.A., Butler, C.G. & Lofty, J.R. 1975. The invertebrate fauna of the park grass plots. II. Surface fauna. Report of the Rot- hamsted Experimental Station 1975 (2). 63-89. 16. Erlendur Jónsson & Erling Ólafsson 1989. Söfnun og varðveisla skordýra. Pöddur. Rit Landverndar 9. 29-46. 17. Foelix, R.F. 1996. Biology of Spiders. Oxford University Press. 330 bls. 18. Gist, C.S. & Crossley, D.A. Jr. 1973. A method for quantifying pit- fall trapping. Environmental Entomology 2. 951-952. 19. Gudleifsson, B.E., Hallas, T., Olafsson, S. & Sveinsson, T. 2002. Chemical control of Penthaleus tttajor (Acari: Prostigmata) in hayfi- elds in Iceland. Journal of Economic Entomology 95. 307-312. 20. Hoffmann, J. 1996. Die Epigáische Spinnenfauna eines Niedermoor gebiets in Nordost-Island. Arbeitsgruppe fúr Evolutionsbiologie, Universitát Bremen. 95 bls. 21. Ingi Agnarsson 1996. íslenskar köngulær. Fjölrit Náttúrufræði- stofnunar 31. 175 bls. 22. Luff, M.L. 1975. Some features influencing the efficiency of pitfall traps. Oecologia 19. 345-357. 23. Marcussen, B.M., Axelsen, J.A. & Toft, S. 1999. The value of two Collembola species as food for a linyphiid spider. Ecologia Ex- perimentalis et Applicata 92. 29-36. 24. Toft, S. 1995. Value of the aphid Rhopalosiputn padi as food for cer- eal spiders. Journal of Applied Ecology 32. 552-560. 25. Weyman, G.S., Jepson, P.C. & Sunderland, K.D. 1995. Do seasonal changes in numbers of aerally dispersing spiders reflect population density on the ground or variation in ballooning moti- vation? Oecologia 101. 487-493. 26. Wise, D.H. 1993. Spiders in ecological webs. Cambridge University Press. 328 bls. PÓSTFANG HÖFUNPA/AUTHORS' ADDRESSES Bjarni E. Guðleifsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Möðruvöllum IS-601 Akureyri beg@rala.is Sigurður I. Friðleifsson íslensk erfðagreining Sturlugötu 8 IS-101 Reykjavík siggif@decode.is Um höfundana Bjarni E. Guðleifsson (f. 1942) lauk búfræðiprófi frá bændaskólanum á Öxnavaði í Noregi 1963 og bú- fræðikandidatsprófi frá landbúnaðarháskólanum á Ási í Noregi 1966 og doktorsprófi í jurtalífeðlis- fræði frá sama skóla 1971. Hann hefur starfað sem tilraunastjóri og sérfræðingur hjá Rannsóknastofn- un landbúnaðarins á Möðruvöllum í Hörgárdal og einkum unnið að rannsóknum á kalskemmdum. Hann hefur unnið tímabundið við plönturann- sóknir í Noregi og Kanada. Sigurður Ingi Friðleifsson (f. 1974) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1997 og prófi í uppeld- is- og kennslufræði frá sama skóla 1999. Hann var kennari við grunnskólann í Vopnafirði 1998-1999 og við Menntaskólann við Hamrahlíð 1999-2000 en hefur starfað hjá íslenskri erfðagreiningu frá 2000 og einnig við gerð tölvutækra kennsluforrita í raungreinum hjá íslenskum kennsluforritum. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.