Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 1. taflalTnb. l.Fjöldi og hhitföll sjófugla sem endurheimst hafa íveiðarfærum miðað við fjölcía merktrafugla, byggt á umlysingum úr fuglamerkingum Náttúrufræðistofnunar lslands fyrir arin 1932-1994 (úr grein Ævars Petersen 1998a). - The numbers and proportion of seabird ringing recoveries in fishing gear compared to numbers ringed, based on.data from the Icelandic Bird Ringing Scheme at the Icelandic Institute of Natural History over the period 1932-1994 (from Ævar Petersen 1998a). Phalacrocorax aristotelis. Hjá öðrurn tegundum er tíðni dauðsfalla í veiðarfærum lægri. Nokkrar tegundir sem drepast stundum í veiðarfærum eru ekki í Tegund/Species Fjöldi/ Nos Fjöldi merktra fugla/ Nos ringed* Endurheimtur/ Recoveries: % Lómur Gavia stellata 283 6 2,1 Fýll Fuhnarus glacialis 23682 5 <0,1 Súla Sula bassana 1270 2 0,2 Dílaskarfur Phalacrocorax carbo 2432 40 1,6 Toppskarfur P. aristotelis Æðarfugl Somateria mollissima 5073 21 0,4 7611 15 0,2 Skúmur Stercorarius skua 18695 17 0,1 Silfurmáfur Larus argentatus 2830 1 <0,1 Hvítmáfur L. hyperboreus 2713 1 <0,1 Svartbakur L. marinus 2909 1 <0,1 Langvía Uria aalge 3263 14 0,4 Alka Alca torda 4087 7 0,2 Teista Cepphus grylle Lundi Fratercula arctica 13815 62342 472 1 3,4 <0,1 * Fjöldi merktra fugla sum árin var ekki þekktur þegar greinin sem taflan er úr var unnin og heildarfjöldi því áætlaður. Tölurnar hafa verið leiðréttar með nliðsjón af grein Ævars Petersen og Guðmundar A. Guðmundssonar (1998). - The numbers ringed were not known for some years at the time of the 1998 paper from which the table originates. The figures have been corrected with reference to Ævar Petersen & Guðmundur A. Guðmundsson (1998). að 0,3% (Breiðafjörður) og 1,3% (Húnaflói) af viðkomandi stofnum hafi drepist. Grásleppuveiðar juk- ust nokkuð frá 1982 til 1987 og 1991, sem getur skýrt af hverju seinni tölurnar voru hærri, en sem fyrr var ekki talið að þær hefðu af- gerandi áhrif á framtíð íslenska æð- arstofnsins. Fuglamerkingar og FUGLASAFN Berlega kemur í ljós að teistu er langhættast við að lenda í veiðar- færum, og þá lómi Gavia stellata sem kom frekar á óvart. Mjög mis- jafnlega mikil gögn liggja að baki þessum niðurstöðum og eru upp- lýsingar um teistuna mun áreiðan- legri. Stuðla þarf að frekari rnerk- ingum á lómum, m.a. til þess að fá greinarbetri gögn um þátt veiðar- færa í dauðsföllum þeirra. í þriðja sæti er dílaskarfur Phalacrocorax carbo, síðan langvía og toppskarfur töflunni, enda hafa hvorki margir fuglar af þeim tegundum verið merktir né merktir fuglar endur- heimst í veiðarfærum. Upplýsingar urn fugla í vísindasafni Náttúrufræði- stofnunar Islands eru hins vegar óháðar því hvort fuglar hafi verið merktir eða ekki. í 2. töflu er að finna yfirlit um fugla sem fundist hafa í veiðarfærum og eru í fuglasafninu. Eins og 2. tafla ber með sér eru teista og æðarfugl langalgengustu fuglarnir í veiðarfærum. Gögnin eru samt ekki hlutlæg, því báðar tegund- ir hafa verið rannsakaðar sérstaklega og því eru hlutfallslega rnargir fuglar af þeim tegundum í safninu. Hlutföll milli annarra tegunda eru mun hlutlægari en þó ekki að öllu leyti. Himbrimi Gavia immer er til dæmis óvenjualgengur í safninu og einnig æðarkóngur Somateria spectabil- /s, líklega af því að báðar tegundir eru fremur óalgengar og hlutfallslega margir fuglar sem berast Náttúru- fræðistofnun Islands enda í fuglasafn- inu. Taflan sýnir á hinn bóginn að langvía, toppskarfur, súla Sula bassana og lómur virðast lenda talsvert í veið- arfærum. Þá er eftirtektarvert að eng- in álka Alca torda er í safninu, ólíkt því sem fram kom í niðurstöðum merk- Endurheimtur merktra fugla veita nokkrar upplýsingar um fugla sem lenda í veiðarfærum. Slík gögn má nota til að draga fram dánartíðni í veiðarfærum eftir tegundum, breyt- ingar á tíðni eftir tímabilum, hvaða gerðir veiðarfæra eru skeinuhættast- ar einstökum fuglategundum og á hvaða árstíma mestar líkur eru á að fuglar drepist. Þessi atriði eru að sjálfsögðu öll háð lifnaðarháttum fuglanna, fjölda og viðveru þeirra við landið, hvernig staðið er að mis- munandi fiskveiðum, hvað merkt hefur verið af fuglum og ýmsurn fleiri þáttum. I 1. töflu er yfirlit yfir fuglateg- undir sem hafa lent í veiðarfærum og tíðni endurheimtna miðað við fjölda merktra fugla. 2. tafla/Tab. 2. Fjöldi sjófugla og Idutfall milli tegunda ífuglasafiri Náttúrufræðistofnunar íslands annars vegar og skráðra tilfella dauðra fugla í veiðarfærum hins vegar. Fjöldi fugla er 361. - The numbers ofseabird specimens and proportion betiveen species in the study skin collection of the Icelandic Institute ofNatural Histoiy and registered as killed in fishing gear. N = 361. Tegund /Species Fjöldi/Nos % Lómur Gavia stellata 3 0,8 Himbrimi G. immer 10 2,7 Fýll Fulmarusglacialis Gráskrofa Puffinus griseus 1 0,3 1 0,3 Súla Sula bassana 5 1,4 Dílaskarfur Plwlacrocorax carbo 0,3 Toppskarfur P. aristotelis Æðarfugl Somateria mollissima 7 1,9 92 25,5 Æðarkóngur S. spectabilis 6 1,7 Hávella Clangula hyemalis 1 0,3 Hrafnsönd Melanitta nigra 1 0,3 Langvía Uria aalge 9 2,5 Stuttnefja U. lomvia 1 0,3 Teista Cepphus grylle Lundi Fratercula arctica 219 1 60,7 0,3 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.