Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 45
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags fíber þannig að truflanir vegna seg- ulmagnaðra hluta og raflagna í vél- inni séu sem minnstar. Mæliflug og tilhögun Mælt var dagana 14., 16. og 19. október 1993 auk stutts flugs 13. desember, samtals tæplega 10 klst. Flogið var eftir 58 línum VSV-ANA með 500 m millibili og 7 línum þvert þar á vestan við Esjuna, auk 4-5 þverlína gegnum allt svæðið. Flogið var í 500 m hæð yfir sjávar- máli þar sem landhæð leyfði og segulsviðið mælt á 5 sek. fresti, sem að jafnaði var á 300 m bili eftir flug- línu. Þannig voru flognir um 1800 km og safnað yfir 6000 mælingum af 700 km2 svæði. ÚRVINNSLA Frumgögn mælinga voru tvær tölvuskrár; önnur innihélt staðsetn- ingar með tíma en hin segulsviðs- styrk með tíma. Urvinnsla mæligagna fólst í að: (i) draga jarðsegulsviðið frá mæligild- unum. Notað var reiknilíkan jarð- segulsviðs að viðbættum upplýsing- um um flökt með tíma eins og það mældist samtímis í segulmælistöð- inni í Leirvogi, (ii) draga frá segul- áhrif flugvélarinnar sjálfrar, en þau eru breytileg eftir stefnu vélarinnar og voru mæld á jörðu niðri, (iii) 5. mynd. Segulfráviks- kort af Reykjavík og ná- grenni. Bil milli jafn- sviðsh'na er 200 nT. - Residual magnetic field of the Reykjavík area. Contour interval 200 nT. 2000 nT 1500 nT 1000 nT 500 nT OnT -500 nT -1000 nT -1500 nT -2000 nT -2500 nT -3000 nT 4. mynd. Yfirlitskort flugsegutmælmga Raunvísindastofnunar Háskólans 1993. Mælt var eftir fluglínum með 500 m millibili (svartur ferill) úr 500 m hæð yfir sjávarmáli. Segulmælisvæði Kanadamanna frá 1959 er gulstrikað. Þyngdarhröðun hefur verið inæld ífjölda punkta á landi og á sjó (svartir punktar). - Tracks of the 1993 Science Institute aeromagnetic survey at altitude 500 m. Yellow: Area ofCanadian survey 1959. Gravity points from different surveys are shown. Those offshore are from RRS Charles Darivin cruise 87 1994. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.