Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 76

Náttúrufræðingurinn - 2002, Blaðsíða 76
Náttúrufræðingurinn 0,5 1,0 Ih '(Ö e 'O 0 2 1,5 < 2,0 2,5 Hlutfallslegur styrkur ðlsO 2 1 0-1-2 Saurbær -11.255 BP Geiradalur, Súluá, Heynes Húsavíkurmyndun (Tungukambur)? Tungukambur, The Húsavík Formation Búlandshöfði Breiðavík, Svarthamarssyrpa Breiðavík, The Svarthamar Member Breiðavík, Fossgilssyrpa Breiðavík, The Fossgil Member Breiðavík, Hörgamyndun Breioavík, The Hörgi Formation Upphaf jökultoddu Origin of Portlandia arctica 4. mynd. Uppruni jökultoddu (Portlandia arctica) og aldur í jarðlögum á Islandi, ásamt línuriti yfir sveifiur ípyngd sjávar með tiiliti til súrefnissamsætanna lsO og uO. Aldur jarðlaga er byggður á Jóni Eiríkssyni o.fl. (1990), línuritið á Raymo o.fl. (1990) og tímasetning sveiflna á línuritinu á Chen o.fl. (1995).-The origin of Portlandia arctica and ages in lcelandic deposits, with oxygen isotope curvefor the North-Atlantic. The ages are based on Jón Eiríksson et al. (1990), the diagram on Raymo et al. (1990) and the timescale on Chen et al. (1995). númer 1108) úr jarðlögum við mynni Geiradalsár í Króksfirði, en þær fann Guðmundur Kjartansson árið 1966. Jarðlög þessi eru trúlega frá lokum síðasta jökulskeiðs og af svipuðum aldri og sjávarsetlögin í Saurbæ. Skeljarnar virðast báðar til- heyra dæmigerðri jökultoddu (Port- landia arctica arctica). Súrefni og kolefni eru alltaf til staðar í kalkskeljum sjávardýra og þessi efni koma beint úr sjónum sem lífveran lifði í. Hlutföll súrefnis og kolefnissamsæta í kalkskeljum ákvarðast af ástandi sjávar á ævi- skeiði lífverunnar. Hlutföll súrefnis- samsætanna lsO og 160 segja til um hversu mikið af vatni jarðar er bund- ið í ís. Þegar sjór gufar upp verður meira eftir af þyngri samsætunni (lsO) og úrkoma sem binst í ís verð- ur tiltölulega létt, en í sjónum hækk- ar hlutfallið milli lsO og 160. Á jökul- skeiðum ísaldar hafa heimshöfin því verið þung með tilliti til súrefnis- samsæta. Á hlýskeiðum minnkuðu jöklar, léttara vatn streymdi til sjávar og 180/160-hlutfallið í höfunum lækkaði. Á 4. mynd er línurit yfir sveiflur í þyngd sjávar með tilliti til þessara samsæta og þegar aldur ís- lenskra jarðlaga með jökultoddu er borinn saman við þetta línurit kem- ur allvel í ljós að lögin eru öll við áberandi kuldatoppa. Á öllum þeim stöðum þar sem jökultodda hefur fundist hér á landi hefur hún lifað í köldum sjó framan við hopandi jökla þar sem ferskvatnsíblöndun var talsverð og því minni selta en að jafnaði í hafinu. Mest er þetta áber- andi í Breiðuvík á Tjörnesi þar sem afbrigðið portlandica (Portlandia arct- ica var. portlandica) er algengast. All- mikil eðja hefur borist út í sjóinn með vatni frá bráðnandi jöklum og hann því verið gruggugur og botn- inn mjög eðjuborinn. Fæðuframboð og birta hafa því verið af skornum skammti. Orka hefur hins vegar ekki verið áberandi þáttur í um- hverfinu, enda hefur set þetta víðast sest til inni í fjörðum þar sem jöklar náðu niður undir strönd. Við slíkar aðstæður þrífast yfirleitt ekki marg- ar tegundir skeldýra og því er jökul- toddusamfélagið tegundasnautt. Eftir að setlögin í Saurbæ í Gils- firði, Geiradal í Króksfirði, við Súluá í Melasveit, á Heynesi austan Akraness og í Tungukambi á Tjör- nesi mynduðust í lok síðasta jök- ulskeiðs hefur jökultoddan horfið frá landinu og dregið sig norður á bóginn til núverandi útbreiðslu- svæðis. Hún hefur ekki fundist hér á landi í setlögum frá nútíma (Holocene), en þau eru yngri en 10.000 ára. UPPRUNI HÁARKTÍSKU LINDÝRAFÁNUNNAR Á GRUNNSÆVI Elstu setlög sem jökultodda hefur fundist í eru við Kaupmannahafnar- höfða (Kap Kobenhavn) á Norður- Grænlandi, en þau eru talin 2,45 milljón ára gömul (Leifur A. Símon- arson o.fl. 1998, Funder o.fl. 2001). Ásamt jökultoddu finnast í þessum jarðlögum tegundir af ættkvíslum sem eru taldar eiga uppruna sinn að rekja til talsverðs dýpis. Má þar einkum nefna hnytlur (Nucula), toddur (Portlandia og Yoldiella), birð- ur (Bathyarca), diska er tilheyra ætt- 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.