Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 81

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 81
3. tafla. Breytilegt innihald aðalkatjóna í silíkötuni í storkubergi. storkuberg silfkat útbasískt basískt ísúrt súrt feldspat Ca, Al-ríkt plagíóklas —> fremur Na-ríkt -> alkalífeldspat ólivín Mg-ríkt — - - - —> Fe-ríkt pýroxen Mg-ríkt > Fe-rfkt > Na-ríkt amfíból Mg-ríkt -> Fe-ríkt glimmer engin afgerandi breyting Hornblendi og glimmer innihalda vatn en af glimmer eru aðallega til tvær tegundir, múskóvít og bíótít. Þessar steindir myndast því við krist- öllun bergkviku ei' hún er vatnsrík. Þannig myndast þær úr vatnsríkri súrri og ísúrri kviku en ef kvikan er vatns- snauð myndast pýroxen í staðinn. Flokkim byggð á berggreiningu Flokkun storkubergs eftir berg- greiningu, þ.e. eftir útlitseinkennum, er nauðsynleg við kortlagningu á út- breiðslu jarðmyndana. Það er óhent- ugt og oft nánast óframkvæmanlegt við kortlagningu að styðjast við flokkun sem krefst efnagreininga eða annarra 7. inynd. Flokkun algengs storkubergs sem er yfir markmettun fyrir kísil (critical silica saturation). Efri hluli myndarinnar sýnir algengustu steindirnar í þessu storkubergi og hlutfallslegt magn þeirra. Ennfremur er sýnd tegund plagíóklass. Hreinn Ca-plagíóklas nefnist anortít og hefur formúluna CaAl2Si,Og, en hreinn Na-plagíóklas kallast albít og hefur formúluna NaAlSi3Og. Labradorít inniheldur 50-70% anortít og þar með 30-50% albít. Andesín inniheldur 30-50% anortít og ólígóklas 10-30%. Ef anortít-innihaldið er undir 10% er um albít að ræða. Alkalífeldspöt eru Na- og K-feldspöt. Af þessu mætti ráða að albít tilheyrði báðum aðalflokkum feldspata, plagíóklas og alkalífeldspati. Venja er að hafa það með alkalífeldspötum. Tveir neðstu reitirnir lengst til vinstri á myndinni eru auðir. Dulkornótt og smákornótt útbasískt berg sem svarar lil peridótíts og dúníts fyrirfinnst ekki. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.