Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 65
metin voru út frá borholu- mælingum (Trausti Hauksson 1981) og eru þau, ásamt hita- stigum reiknuðum frá hlut- föllum súrefnissamsæta í kvarsi og feldspati, sýnd á 6. mynd. Af myndinni sést að mjög gott samræmi ríkir milli hitastigs sem reiknað er frá hlutföllum súrefnissamsæta í kalsíti og þess hitastigs sem metið hefur verið út frá borholumælingum, ef litið er framhjá tveimur efstu sýnunum (frá 150 m og 246 m dýpi). Þessar niðurstöður benda því til jafnvægis milli kalsíts og þess jarðhitavökva sem streymir um jarðhitakerfið á Reykjanesi í dag. Efstu tvö sýnin eru hins vegar of snauð af lsO til að endurspegla jafn- vægi við jarðhitavatnið. Hægt er að skýra það á þrennan hátt: a) að hærri hiti hafi ríkt í Reykjaneskerfinu áður fyrr, b) að tvö efstu sýnin hafi náð jafnvægi við vökva sem er snauðari af '80 en meðal- vökvinn, c) að hitastig í efstu 250 m holunnar (100°C) sé of lágt til að jafnvægi náist milli kalsíts og jarðhitavökvans. Hvað varðar síðastnefnda möguleikann verður hann að teljast ólíklegur þar sem fyrri rannsóknir hafa sýnt að kalsít nær jafnvægi við sambærilegt hitastig og þarna ríkir (Clayton o.fl. 1968). Fyrsti möguleikinn virðist einnig ólíklegur, þar sem hitastigsbreyting ætti að endurspeglast, að einhverju leyti, í öllum sýnunum en ekki eingöngu þeim efstu. Einfald- asta skýringin virðist vera sú að staðarregnvatn, þar sem 8I80 3. tafla. 8l80-gildi bergs úr jarðhitakerfunum á Reykjanesi og í Kröflu. 8lsO values for rock samples from the Reykjanes and Krafla fields. A B C Reykjanes Fersk yfirborðssýni H-2 basalt 6,0 H-3 basalt 4,9 - - H-9 basalt 6,0 - - H-11 basalt 5,7 - Borholusvaif (hola RN-8) 520 ni basalt 5,3 648 m móbergsbreksía - 5,3 - 882 m set 3,0 - 3,0 1042 m basalt 4,4 - - 1180 m set - 4,8 3,2 1298 m basalt 3,3 4,6 - 1498 m móbergsbreksía 2,8 5,6 - 1672 m basalt 3,2 - - 1716 m basalt - 5,2 3,6 Krafla Fersk yfirborðssýni KK-16 dólerít KK-20 basalt KK-2 basalt OCT-12 basalt (1981) OCT-1 basalt (1981) KK-26 ísúrt berg KK-6 rhýólít (gamalt) KK-1 rhýólít (ungt) Borholusvaif (hola KJ-7) 246 m móbergsbreksía 4.5 4.6 4.7 4,4 4,6 1.8 5.1 3.2 -6,7 390 m ummyndað basalt -4,1 - - 438 m móbergsbreksía -4,8 - - 630 m móbergsbreksía -5,3 - - 798 m basaltbreksía -5,5 - - 924 m ummyndað basalt -6,9 - - 1000 m dólerít -5,1 - - 1274 m basalt - -3,2 - 1404 m basalt -4,6 - -6,6 1720 m basalt - -4,6 - 1780 m móbergsbreksía -7,4 - - 1900 m basalt - - -8,6 2144 m ummyndað basalt -7,2 - - Dálkur A=heildarsýni; B=fersk bergbrot; C=ummynduð bergbrot. Númer fyrir framan borholusvarfsýni vísa til dýpis viðkomandi sýnis í metrum. 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.