Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 74

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 74
okkur bráð með efnasamsetningu og hitastig sem samsvarar punkti A á 5. mynd. Við kælingu á þessari bráð nær það vökvaferlinum við hitastig t,. Þá tekur bráðin að kristallast og myndast kristallar með efnasamsetningu B. Þar sem kristallarnir hafa aðra samsetningu en bráðin, eru magnesíumríkari, hlýtur örlítil kristallamyndun að leiða til þess að bráðin verður járnríkari en hún var upphaflega. Ætla mætti að þessi breyting leiddi til þess að bráðin hliðraðist frá efnajafnvægi við kristallana. Svo getur líka verið, en ekki nauðsynlega. Öll efnakerfi Ieita í átt til efnajafnvægis en þau þurfa tíma til að ná slíku jafnvægi. Sé kæling nægilega hæg má gera ráð fyrir að efnajafnvægi ríki ætíð milli bráðar og kristalla. Viðhald efnajafnvægis leiðir til þess að um leið og kristallar myndast taka þeir að hvarfast við bráðina, og eftir því sem kristöllun miðar breyta þeir sífellt um efna- samsetningu, verða járnríkari. Sömu sögu er að segja um bráðina. Öll bráðin hefur náð að kristallast þegar kristallarnir hafa sömu efnasamsetn- ingu og bráðin hafði upphaflega. Þá er hitinn t,. Verði kristöllun tiltölulega hröð viðhelst efnajafnvægi ekki. Þegar kristöllun verður við þessar aðstæður hlaðast einfaldlega utan á ólivín- kristallana sífellt járnríkari lög, uns öll bráðin er storknuð. Kristallar flestra steinda eru eðlis- þyngri en sú kvika sem þeir myndast úr og hafa því tilhneigingu til að sökkva. Sökk kristalla getur komið í veg fyrir efnahvörf þeirra við kvikuna og þar með að efnajafnvægi viðhaldist. Við sökk kristalla í því kerfi sem 5. mynd lýsir myndaðist massi sem væri af magnesíumríku ólivíni neðst en eftir því sem ofar dregur yrði hann sífellt járnríkari. Við ójafnvægisástand myndi kvikan ætíð ná efnasamsetningu fayalíts í lok kristöllunar, óháð því hver samsetning hennar væri í upphafi. Kristöllunarferli annarra bland- steinda, eins og pýroxena, amfíbóla og feldspata, er í aðalatriðum eins og kristöllunarferli ólivíns, en þessi silíköt eru aðaluppistaðan í öllu algengu storkubergi. 1900 1800 1700 1600 p ~ 1500 X 1400 1300 1200 1100 V\ „b a \. A I r B i i i 0 10 20 30 40 I 50 60 70 80 90 10 Forsterít MgzSi04 Fayalít Fe2Si04 4. mynd. Ólivínkerfið. Lóðrétti ásinn sýnir hita en sá lárétti efnasamsetn- ingu fráO til 100% fayalít. Af því leiðir að sam- setningin er 100% forsterít í vinstra horninu en 0% í því hægra. Sjá nánar í texta. Byggt á gögnum frá Bowen og Schairer (1935). 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.