Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 99

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 99
2. tafla. Nýjar aldursgreiningar úr nágrenni Reykjavíkur. New radiocarbon dates from the neighbourhood of Reykjavík. Staður Location Nr. No. Aldur Age Leiðr. aldur Corrected age Viðey, jökulruðningur AAR-120 11.700±120 11.335±120 Kópavogur, sjávarset AAR-125 11.590+100 11.225±100 Seltjarnames, jökulruðn. neðra lag AAR-117 10.540±180 10.175±180 Seltjarnarnes, jökulruðningur efra lag AAR-118 10.880±120 10.515±120 Seltjarnarnes, jökulruðningur efra lag AAR-926 12.850±290 12.485±290 Kjalarnes, sjávarset AAR-121 10.930+130 10.565+130 Kjalarnes, sjávarset AAR-927 10.610+150 10.245±150 Kjalarnes, jökulruðningur AAR-122 12.370+130 12.005±130 300 200 100 - preboreal yngra-< iryas 1 1 Oi al ler öd ekjra-diyas i i : 1 bölling ár 0 -100 -200 -300 1 «1 < > 1 ( í > < i i 1 II i>( i ' i ¦ - > < i 1 ! ! 1 1 1 1 1 1 ii l 9500 10000 10500 11500 12000 12500 2. mynd. Tímadreifing C-14 aldursgreininga og skekkjumörk á höfuðborgarsvæðinu. The tirne distribution and deviation of C-14 dates from the Reykjavík area. í ísaldarlok en áður hafði verið talið, t.d. virtist sem jökull hefði hulið höfuðborgarsvæðið allt á yngra-dryas (Árni Hjartarson 1987). Þessi greining var auðvitað tor- tryggð þegar hún var kynnt á ráð- stefnu hjá Jarðfræðafélaginu 1987 enda ekki ástæða til að láta eina litla skel breyta gamalgróinni söguskoðun. Síðan hafa verið gerðar hátt í 20 geislakolsgreiningar á skeljasýnum úr Fossvogslögum sem safnað hefur verið vílt og breitt í þeim, innst úr Fossvogi, úr Naulhólsvík, úr Skerja- firði og af háskólasvæðinu (1. og 2. mynd). Aldurinn sem mælst hefur er ákaflega svipaður á öllum sýnum og leikur á bilinu 10.760-11.440 C-14 ár. Aðrar rannsóknir þóttu benda til hærri aldurs Fossvogslaganna, svo sem jarðlagafræðilegar athuganir og aldurs- greiningar með amínósýrum í skeljum (Jón Eiríksson o.fl. 1989, 1990). En staðfastur vitnisburður geislakols- mælinganna verður þó vart snið- genginn. Aldursgreiningunum á Foss- vogslögum hafa verið gerð ítarleg skil á öðrum vetlvangi og þar geta áhuga- samir lesendur kynnt sér þær í smá- atriðum (Árni Hjartarson 1989 og 1991b, Anderson o.i'l. 1990, Árný E. Sveinbjörnsdóttir o.fl. 1993). 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.