Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 63
Krafla Niðurstöður mælinga á súrefnissam- sætum í kalsíti og kvarsi í holu KJ-7, Kröflu, ásamt myndunarhitastigi reikn- uðu frá dreifingarstuðlum O'Neils o.fl. (1969) fyrir kalsít-vatn en stuðlum Matsuhisa o.fl. (1979) fyrir kvars-vatn og gildinu -1 l,09%c fyrir 8l80-vökvann (Árný E. Sveinbjörnsdóttir o.fl. 1986), ásamt núverandi hitastigi metnu út frá borholumælingum (Valgarður Stefáns- son 1981), eru sýnd í töflu 2 og á 4. mynd. Myndin sýnir að reiknað jafn- vægishitastig fyrir kalsít er heldur hærra en mælt hitaslig í holunni í dag, enda þótt mismunur sé mjög lítill á flestum sýnum. Sýnt hefur verið fram á að jarðhitakerfið við Kröflu er ekki einsleitt (Halldór Ármannsson o.fl. 1987). Á hinu upphaflega borsvæði, Leirbotnasvæðinu, þar sem hola 7 er staðsett, er kerfið tvískipt í efri og neðri hluta. Vatnsfasi leikur um efri hlutann, þar sem meðalhitastig er um 200°C, en suða á sér stað í þeim neðri, en þar hefur hitastig verið mælt á bilinu 300-350°C (Valgarður Stef- ánsson 1981, Halldór Ármannsson o.fl. 1987). Vegna þessarar tvískiptingar má búast við einhverju ósamræmi milli þess hitastigs sem fæst við mælingar á samsætunum annars vegar og þess sem metið er út frá borholumælingum hins vegar, sér í lagi þegar haft er í huga að hvorugt hitastigið er nákvæmara en ±15°C. Þess vegna er dregin sú ályktun að gott samræmi ríki milli samsætu- hitastigsins, sem reiknað er út frá mælingum á kalsíti og á jarðhita- vökvanum, og þess hitastigs sem ríkir samkvæmt hitastigsmælingum í bor- holunni. Sýnið af 924 m dýpi inni- heldur óvenjulítið l80 og endurspeglar sennilega hinn mikla hitastigsmun sem ríkir milli efri og neðri hluta kerfisins. Það er vert að benda á að þetta sýni tilheyrir efri hluta þótt samsætustyrkur Hitastig °C 4. mynd. Samanburður á mældu hitastigi (------) og samsætuhitastigi, sem reiknað er út frá mælingum á samsætustyrk steinda og vökva frá holu KJ-7 í Kröflu. Suðuferill vatns er sýndur til við- miðunar. Comparison of isotopic tempera- tures calculated for mineral-fluid fraction- ation with the estimated temperature pro- file (-----) for well KJ-7 in the Krafla field. The boiling curve of water is shown as a dotted line for reference. þess eigi betur við neðri hlutann. Jafn- vægishitastig reiknað frá niðurstöðum súrefnissamsætugreininga á kvarsi (Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1983) og jarðhitavökva (Árný E. Sveinbjörns- dóttir o.fl. 1986) á 924 m dýpi er mis- munandi eftir því hvort stuðst er við tært eða mjólkurlitað kvars og er munurinn 55°C. Sýnin virðast því endurspegla ójafnvægi í samsætustyrk á viðkomandi dýpi og tengist það sennilega skiptingu kerfisins í tvo hluta. Þessar niðurstöður geta enn- fremur þýtt að skiptingin milli efri og neðri hluta sé breytileg með tíma, þannig að jarðlög á um 924 m dýpi 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.