Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 14
Frá ritstjóra Síðastliðin tvö ár hefur úlgáfa Náttúrufræðingsins verið u.þ.b. einu ári á eftir áætlun og svo er enn. Vonir standa til að þetta fari að lagast þar sem nú liggur fyrir allmikið efni til birtingar. Á síðastliðnu ári fækkaði félögum í Hinu íslenska náttúrufræðiféiagi um 64 og hafði fækkað um 99 árið áður. Samkvæmt upplýsingum Erlings Ólafs- sonar afgreiðslustjóra er áframhaldandi fækkun félaga á þessu ári. Þetta er uggvænleg þróun og við henni þarf að bregðast á viðeigandi hátt. Þó svo að Náttúrufræðingurinn sé félagsrit hins Hins íslenska náttúru- fræðifélags er meirihluti félaga fyrst og fremst áskrifendur að Nállúru- fræðingnum. Fækkun félaga stafar því að líkindum af því að félagsmenn eru ekki ánægðir með rilið og það efni sem það flytur. Þá verður að viður- kennast að tímaritið er nokkuð dýrt ef litið er á árgjald félagsins sem áskrift- argjald. Til að Hið íslenska náttúrufræði- félag geti rétt úr kútnum þarf að breyta Náttúrufræðingnum þannig að hann verði áhugaverður fyrir allan almenn- ing í landinu. Undanfarið ár hefur útgáfuráð unnið að undirbúningi breytinga sem ætlað er að færa tímaritið nær almenningi en verið hefur og má reikna með að árangur af því starfi sjáist á næsta ári. Fróðlegt væri að fá upplýsingar um það frá félagsmönnum hvers konar efni þeir vilja helst sjá í tímaritinu. Sem fyrr segir liggur nú alimikið efni fyrir til birtingar. Af jarðfræðilegu efni má nefna yfirlitsgreinar um jarðhita, segultímatal og vatnafræði, grein um leir í jarðvergi og aðra urn geislakolsgreiningar. Af líffræðilegu efni má nefna tvær greinar unt fræ, grein um kræklingseldi grein um liti dýra, tíundu greinina um íslenska flækingsfugla og fjallar hún um titt- linga, grein um rjúpuna og grein um leðurblökur sem flækst hafa til íslands. Náttúrufræðingurinn hefur gegnum tíðina birt mikið af ritfregnum. Megintilgangurinn hefur verið að kynna rit um náttúrufræði fyrir lesend- um en nokkuð hefur verið tilviljana- kennt um hvaða rit hefur verið ijallað. Framvegis mun tímaritið yfirleitt ekki hafa frumkvæði að slíkri kynningu á bókum nema þess sé óskað sérstaklega. I staðinn er ætlunin að birta reglulega tæmandi lista yfir útkomnar bækur um náttúrufræði á næstliðnu ári. Nokkuð hefur borið á kvörtunum vegna breyttra aðferða við merkingar á tímaritinu, en síðustu hel'ti hafa verið merkt nteð útgáfuári en ekki því ári sem þau hefðu átt að koma út á. Þetta er nauðsynlegt vegna þess að ekki má leika nokkur vafi á því á hvaða ári fræðimenn birta sínar rannsóknaniður- stöður. Sigmundur Einarsson 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.