Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 14
1. mynd. Sótsveppur. Anthracoidea liroi? á mýrastör (Carex nigra var.) í Selskógi, Egilsstöðum, 2. ágúst 1988. Anthracoidea liroi? on Carex nigra var. Ljósm. photo Helgi Hallgrímsson. fischeri en A. karii og sama er að segja um stærð gróanna. Anthracoidea fischeri getur einnig vaxið á C. brunnescens og C. mac- kenziei skv. Nannfeldt, en á hvorugri þeirra hafa fundist sótsveppir hér á landi. Þá má geta þess að Anthracoidea caricis (Pers.) Bref. fannst á slíðrastör (Carex vaginata) frá Stálpastöðum í Skorradal, 13. ágúst 1989, en það er nýr hýsill fyrir þennan sótsvepp hér- lendis. II. Ryðsveppir Hyalospora aspidotus (Magn.) Magn. Þessi ryðsveppategund fannst á þrí- laufungsblaði (Gymnocarpium dry- opteris) sem safnað var á Stálpa- stöðum í Skorradal, Borg., 13. ágúst 1989 (Nr. 12586). Greininguna gerði finnskur sveppafræðingur, Kaiho Mákelá' í Helsinki. Áður var aðeins kunn ein tegund af þessari ættkvísl hér á landi, þ.e. H. polypodii, sem er algeng um allt land á blöðum tófugrassins (Cystopteris fragilis) en á þrílaufungi hafa mér vitanlega ekki fundist neinir ryðsveppir áður hérlendis. Phragmidium acuminatum (Fr.) Cooke Ryðstig (uredo) þessa svepps fannst á sölnuðum blöðum af hrútaberjalyngi (Rubus saxatilis) sem tekið var í Selskógi á Egilsstöðum eystra, 26. september 1987 (Nr. 11641). Greinandi var Kaiho Makela í Helsinki. (Líklega hefur Hörður Kristinsson fundið hana 1988 í Goðalandi í Þórsmörk syðra, skv. myndasafni hans.) A hrútaberjalyngi vex annar ryð- sveppur hérlendis, Gymnoconia pecki- ana, sem hefur fundist á Suður-, Suðvestur- og Norðausturlandi en virðist vera fremur fátíður. Hins vegar voru ryðsveppir af ættkvíslinni Phragmidium áður aðeins þekktir hér á ræktuðum rósum. Hvorki Hyalospora aspidotus né Phragmidium acuminatum komust í þelsveppaskrána 1988 því þeir fundust báðir síðar. Puccinia angelicae (Scum.) Fuck. Ryðstig (uredo) fannst á sýni af blöðum ætihvannar (Angelica arch- angelica) sem Hörður Kristinsson safnaði í hólma í Laxá í Aðaldal, við bæinn Kasthvamm, 13. júlí 1977. Ekki er áður getið ryðsveppa á ætihvönn hérlendis en á geitlu (A. silvestris) hafa fundist pyttlu- og skálstig ryðsveppsins Puccinia bist- ortae, en ryðstig hans vex á kornsúru (kornsúruryð). 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.