Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 30
5. mynd. Útbreiðsla svartrottu (t.v.) og brún- rottu í Evrópu. Kortið var unnið fyrir rúmum 30 árum (Van den Brink 1958). draga þá til dauða. Bæði brúnrotta og svartrotta sækja í korn, jafnt á ökrum og í skemmum. Báðar eru félagsdýr sem halda uppi flókinni virðingarröð. Nokkur munur er á lífsháttum þessara tegunda. Báðar klifra vel, svartrottan þó enn fimlegar en sú brúna og hefur líkast til einkum hafst við í trjám í upphaflegum heimkynnum sínum. Hún hefur sést hlaupa eftir vír sem er aðeins 1,6 mm í þvermál. Stað- hæfingar um að svartrotta hafi sog- skálar á löppunum og hlaupi upp gluggarúður standast hins vegar ekki. Brúnrotta grefur göng, syndir og kafar, en svartrotta ekki. Báðar lifa og leíta ætis í híbýlum manna og vöru- skemmum, brúnrotta auk þess í skolp- ræsum, á sorphaugum, í fjörum og víðar. Svartrotta er háðari mannabú- stöðum. Þar sem báðar eru saman í húsi er brúnrotta helst í kjallara en svartrotta á efri hæðum. Viðkoman er feikileg; þegar nóg er um fæðu gjóta svartrottur allt að 5 sinnum á ári, oft 2-8 ungum í senn, brúnrottur jafnvel enn oftar og fleiri ungum í goti. Aðrar rottutegundir eru ekki svona frjósamar. Meðgöngutími er 3-4 vikur og ungarnir verða sjálfbjarga um þriggja vikna og kynþroska um tveggja til þriggja mánaða. Rottur í búrum hafa lifað rúm fjögur ár en í náttúrunni eru þær mun skammlífari. Jafnframt því sem brúnrottu fjölgaði og hún breiddist út dró úr veldi svartrottu, sér í lagi í kaldari löndum. í hitabelti og á heittempruðum svæð- um heldur hún sínu gagnvart brúnrottu. Ekki er ljóst hvað valdið hefur þessari þróun. Einhverjar breytingar á bú- skaparháttum manna eða samgöngum að loknum miðöldum hafa orðið til þess að greiða götu brúnrottu vestur 6. mynd. Útbreiðsla svartrottu (t.v.) og brúnrottu í Norður- Ameríku (Whitaker 1980). 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.