Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 32
árið 1865 og þegar á 19. öldina leið var hún orðin algeng í kaupstöðum og í grennd við þá um allt landið. Getur verið að brúnrotta hafi hér- lendis, eins og á sumum öðrum stöðum, útrýmt svartrottu? Það tel ég óhugsandi. Mér virðist tiltæk vitneskja benda til þess að svartrotta hafi aldrei þrifist hér á landi til langframa. Svartrottan er algeng í skipum, enda stundum kölluð ship rat á ensku. Hún var orðin útbreidd um Norðurlönd á 14. öld eða fyrr og hlýtur því að hafa borist margoft til hafna í öllum landshlutum upp frá því. Ef svartrotta hefði getað þrifist hér mætti því ætla að nóg hefði verið af henni fyrir daga brúnrottu í Evrópu. En svo var ekki. I skýrslu frá 17. öld (Resenius og Þórður Þorláksson; Bjarni Sæmundsson vitnar í þá) er frá því greint að hérlendis hafi þá engar rottur verið. Og rotturnar undir Jökli á Snæfellsnesi voru að mati Eggerts Ólafssonar þær einu á Islandi. Samkvæmt þessu hefur svartrotta borist hingað hvað eftir annað á skipum - og berst enn - en deyr ævinlega út eftir skamman tíma. Bjarni Thorarensen lýsir þessu mun betur en mér er auðið í erindi sem kveðið mun í upphafi 19. aldar: HEIMILDIR Bjarni Sæmundsson 1932. Spendýrin. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. Nowak, R.M. 1990. Walker's Mammals of the World (5. útgáfa). The Johns Hopkins University Press, Baltimore and London. Lagerlöf, Selma 1952. Nils Holgerssons underbara resa genom Sverige. Bonniers, Stockholm (frumútgáfa 1906-7). Petsch, H. 1967. Urania Tierreich. Sauge- tiere. Urania-Verlag, Leipzig/Jena/Ber- lin. Stefán Aðalsteinsson 1987. Villtu spen- dýrin okkar. Bjallan, Reykjavík. Van den Brink, K.H. 1958. Alla Europas dággdjur. Översáttning av Lars Silén. Bonniers, Stockholm. Whitaker, J.O. 1980. The Audubon Soci- ety Field Guide to North American Mammals. Alfred A. Knopf, New York. POSTFANG HÖFUNDAR Örnólfur Thorlacius Menntaskólanum við Hamrahlíð 105 REYKJAVÍK Þó vellyst í skipsförmum völskunum meður vafri að landi, eg skaða ei tel, því út fyrir kaupstaði íslenskt í veður ef hún sér vogar, þá frýs hún í hel. 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.