Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 71
2. mynd. Kristalbygging eyjasilíkata. Ólivín tilheyrir þessum flokki silíkata. Stóru hringirnir sýna súrefnisatóm og litlu hringirnir kísilatóm. Til þess að gera silíkateininguna (KS-eininguna) í kristal- grindinni gleggri er dregin lína milli súrefnis- og kísilatóma. Svörtu punktarnir eru katjónir, járn eða magnesíum, sem halda KS-einingunum saman. eitt súrefnisatóm liggur aiitaf á milli tveggja kísilatóma (3. mynd). Þau kallast keðjusilíköt. Atóm annarra kat- jóna liggja á milli keðjanna og binda þær saman. Ef tvær keðjur tengjast saman með súrefnisatómum að endi- löngu myndast bandsilíköt. Enn einn möguleikinn er sá að þrjú af hverjum fjórum súrefnisatómum í KS-frum- einingunni liggi á milli tveggja kísil- atóma. Þannig myndast samfelld lög af KS-frumeiningum, lagsilíköt, en á milli laga eru katjónir. Loks eru það grindar- silíkötin, en í þeim liggja öll fjögur súrefnisatómin í KS-einingunni á milli tveggja kísilatóma. í þessari kristal- grind eru því tvö súrefnisatóm fyrir hvert kísilatóm og hleðsla grindarinnar þar með 0. Því er ekki þörf á katjónum til að vega upp neikvæða hleðslu. Eiginleikar eða hæfni frumefna til að ganga inn í kristalgrindur silíkata ræðsl ekki af atómtölu, heldur fyrst og fremst af því hverskonar jón frumefnið hefur tilhneigingu til að mynda (ein- gilda, tvígilda o.s.frv.) og stærð þessarar jónar. Krislalgrind sér ekki mun á tveimur frumefnum ef þau mynda jónir af sömu stærð og með sömu hleðslu. í þessu liggur skýringin á því að steindir sem einkennast af ákveðinni kristalbyggingu, eins og t.d. ólivín sem tilheyrir eyjasilíkötum, geta haft breytiJega efnasamsetningu. Tök- um dæmi: Frumefnið járn myndar tvígildar jónir og geisli (radíus) þessara jóna er 0,74 Ángström (1 Ángström = 10"8 cm). Frumefnið magnesíum mynd- ar einnig tvígildar jónir og er geisli þeirra 0,66 Ángström. Þessi munur er ekki mikill. I ólivíni getur magnesíum og járn því verið í hvaða hluföllum sem er. Ef ólivín myndast við krist- öllun úr kviku ræður járn-/magnesíum- hlutfall hennar hvert hlutfall þessara efna verður í ólivíninu sem myndast. Annað dæmi: Kísill myndar fjórgildar jónir með 0,42 Ángström geisla. Ál myndar þrígildar jónir með svipaðan geisla, 0,51 Ángström. Þessi munur í hleðslu og stærð á kísil- og áljónum er ekki nægilegur til að koma í veg fyrir að ál geti komið í stað kísils í KS- frumeiningunni. Svona skipti leiða til fjölgunar annarra katjóna í kristalgrind- 3. mynd. Kristalbygging keðjusilíkata. Pýroxen tilheyra þessum flokki, en af þeim eru ágít og orþópýroxen algengust. Keðj- urnar eru sýndar með stórum (súrefni) og litlum (kísill) hringjum og tengilínum milli þeirra. Milli keðjanna eru katjónir eins og kalsíum, magnesíum og járn sem halda þeim saman. 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.