Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 1

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 1
Davíð Egilson og Ævar Petersen Olíuslysið við Hjaltland í janúar 1993 Olíuflutningaskipið Braer strandaði nærri syðsta odda Hjaltlands þriðju- daginn 5. janúar 1993. Skipið var á leið frá Noregi til Kanada með olíu- farm úr Norðursjónum og um 85.000 tonn af jarðolíu fóru í sjóinn (1. mynd). Atburðarásin er rakin í eftirfarandi grein og leitast er við að svara nokkr- um spurningum sem óhjákvæmilega vakna við óhöpp sem þetta. HJALTLAND Um 200 km norður af Skotlandi hggur eyjaklasinn Hjaltland. Eyjarnar eru um 100 talsins og eru tæplega 20 þeirra byggðar. Þær eru láglendar, ströndin vogskorin og klettótt. Flatar- mál eyjanna er rúmlega 1400 km2 og íbúarnir um 22.500. Stærstu eyjarnar eru Mainland, sem er þeirra langstærst, Yell og Unst. Stjórnsetur er í Leirvík á Mainland. Atvinnuvegir Um þriðjungur íbúanna hefur lífs- viðurværi af sjávarfangi, þ.e. fiskeldi, fiskveiðum og skelfiskveiðum. Aðrir 1. mynd. Þann 5. janúar 1993 stöðvuðust baðar aðalvélar olíuflutningaskipsins Braer er það var statt um 10 sjómílur suður af Hjaltlandi í sunnan hvassviðri. Þyrla bjargaði áhöfninni en fimm klukku- stundum si'ðar rak skipið upp í klettana við Quendaleflóa syðst á Hjaltlandi. helstu atvinnuvegir Hjaltlendinga eru sauðfjárrækt og hrossarækt (hjaltlands- hestur). Þá gegna eyjarnar mikilvægu hlutverki í þjónustu við bresku olíu- vinnslusvæðin í Norðursjó og olíu- leiðslur liggja þar á land. Lífríki Umhverfis eyjarnar eru gjöful fiski- mið og veiðist þar einkum þorskur, síld og makríll auk ýmissa tegunda af skelfiski. Á 2. mynd a eru sýnd helstu HjaUland Vtl V Braer strandarT I Skipið rekur aö landi Vélar skipsins stöövast • 10 20 km Náttúrufræðingurinn 62 (3-4), bls. 113-123, 1993. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.