Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 108

Náttúrufræðingurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 108
Ari Trausti Guðmundsson Jökla skiptir skapi AR MEÐ MIKLUM RENNSLISSVEIFLUM Langflestar vatnsmeiri ár landsins eru jökulár, ýmist að öllu leyti eða veru- legum hluta. Þær fá vatn sitt helst úr jökulbráð eins og nafnið bendir til. Bein inngeislun sólar og hlýtt loft sem leikur um jökulís bræðir hann einkum og leggur fallvötnunum til vatn, oftast með miklu gruggi úr fíngerðri berg- mylsnu; leir, silti og sandi. Rennsli jökuláa er þar með, eins og flestir vita, háð lofthita, skýjafari og vindum. Með rennsli er átt við hversu mikið af vatni áin ber fram á einhverri tímaeiningu. Algengt er að nota rúmmetra og sekúndu. Rennsli jökuláa sveiflast með árstíða- bundnu veðurfari og sólgeislun á hverjum sólarhring, með öðrum orðum bæði árstíð og eyktum. Eyktir eru forn tímamörk sólarhringsins, með þriggja stunda millibili. Þannig urðu til átta stutt tímabil sem menn skiptu sólar- hringnum upp í fyrr á tímum. Vatnsmagnið er oftast í lágmarki að næturlagi ef horft er á dægursveifluna eina, þegar lofthiti er jafnan lægstur á hverjum sólarhring og nokkuð um liðið síðan sól settist. Ef horft er til árssveiflunnar er rennslið í lágmarki í köldustu mánuðum hvers árs að meðal- tali, en það eru janúar og febrúar. Auðvitað á þetta við um meðaltöl rennslis, eða hina grófari drætti mynd- arinnar, því margvíslegar skammtíma- undantekningar eru frá reglunni, t.d. vegna jökulhlaupa, asahláku á miðjum vetri eða mikilla vorhreta. Dægursveiflan getur t.d. komið fram sem tvöföldun rennslis en árssveiflan getur sést sem allt að 100-földun rennslins. Fer það m.a. eftir því hve stór jökulþátturinn er í ánni, miðað við lindarvatn eða yfirborðsvatn. JÖKLA Á AUSTURLANDI Jökulsá á Dal eða Jökulsá á Brú er ein mesta og lengsta á landsins. Þeir sem við hana búa ofantil nefna ána oftast Jöklu. Vatnasvið hennar er 3700 ferkílómetrar, þar af eru um 900 ferkílómetrar jökull (stór hluti Brúar- jökuls). Frá upptökum í norðaustan- verðum Vatnajökli til sjávar í Héraðs- flóa eru um 150 kílómetrar. Jökulsá fellur víða þröngt. Meðal annars hefur hún grafið hrikalegasta gljúfur landsins undir Ytri Kárahnúk, nokkuð ofarlega í farveginum. Þar eru 160 metra lóðréttir hamraveggir. I byggð fellur áin langt eftir Jökuldal, meðfram þjóðvegi 1, og er mörgum utan fjórðungs kunn þess vegna. í Jöklu falla a.m.k. 15 ár (flestar dragár) og allmargir lækir. Stærstar eru Kringilsá og Sauðá, en aðrar þekktar eru t.d. Hrafnkela, Gilsá og Laxá. Meðalrennsli árinnar er um 220 rúm- metrar á sekúndu, eða rúmlega helm- Nátliírufræðingurinn 62 (3-4), bls. 220-224, 1993. 220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.