Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 101
2. tafla. Nýjar aldursgreiningar úr nágrenni Reykjavíkur. New radiocarbon dates from the
neighbourhood of Reykjavík.
Staður Location Nr. No. Aldur Age Leiðr. aldur Corrected age
Viðey, jökulruðningur AAR-120 11.700±120 11.335± 120
Kópavogur, sjávarset AAR-125 11,590±100 11.225±100
Seltjarnarnes, jökulruðn. neðra lag AAR-117 10.540±180 10.175± 180
Seltjarnarnes, jökulruðningur efra lag AAR-118 10.880±120 10.515± 120
Seltjarnarnes, jökulruðningur efra lag AAR-926 I2.850±290 12.485±290
Kjalarnes, sjávarset AAR-121 10.930± 130 10.565± 130
Kjalarnes, sjávarset AAR-927 10.610± 150 10.245±150
Kjalarnes, jökulruðningur AAR-122 12.370± 130 12.005±130
300
200
100
ár 0
-100
-200
-300
2. mynd. Tímadreifing C-14 aldursgreininga og skekkjumörk á höfuðborgarsvæðinu.
The tinie distribution and deviation of C-14 dates from the Reykjavík area.
_ preboreal
yngra-dryas
alleröd el<jra-dryas bölling
J___________L
9500
10000
10500
11000
C-14 ár BP
11500
12000
12500
í ísaldarlok en áður hafði verið talið,
t.d. virtist sem jökull hefði hulið
höfuðborgarsvæðið allt á yngra-dryas
(Árni Hjartarson 1987).
Þessi greining var auðvitað lor-
tryggð þegar hún var kynnt á ráð-
stefnu hjá Jarðfræðafélaginu 1987
enda ekki ástæða til að láta eina lilla
skel breyla gamalgróinni söguskoðun.
Síðan hafa verið gerðar hátt í 20
geislakolsgreiningar á skeljasýnum úr
Fossvogslögum sem safnað hefur
verið vítt og breitt í þeint, innst úr
Fossvogi, úr Nauthólsvík, úr Skerja-
firði og af háskólasvæðinu (1. og 2.
mynd). Aldurinn sem mælst hefur er
ákaflega svipaður á öllum sýnum og
leikur á bilinu 10.760-11.440 C-14 ár.
Aðrar rannsóknir þóttu benda til
hærri aldurs Fossvogslaganna, svo sem
jarðlagafræðilegar athuganir og aldurs-
greiningar með amínósýrum í skeljum
(Jón Eiríksson o.l'l. 1989, 1990). En
staðfastur vitnisburður geislakols-
mælinganna verður þó vart snið-
genginn. Aldursgreiningunum á Foss-
vogslögum hafa verið gerð ítarleg skil
á öðrum vetlvangi og þar geta áhuga-
samir lesendur kynnt sér þær í smá-
atriðum (Árni Hjartarson 1989 og
1991 b, Anderson o.fl. 1990, Árný E.
Sveinbjörnsdóttir o.fl. 1993).
211