Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 8
86 SAMVINNAN ey fyrir það að deildin í Þykkvabænum hætti að skifta við félagið. j Kaupfélag- Skaftfellinga hefir ekki haft Húsakaup í mikinn húsakost nema sláturhús það hið Vík. mikla og góða, er það hefir bygt. En nú í vor vildi svo til, að smákaupmaður einn í Vík, Þorsteinn Þorsteinsson, vildi hætta verslun og flytja burtu úr þorpinu. Átti hann mikil hús og allgóð. Voni sum þeirra gamall ai’fur frá dögum hinnar erlendu sel- stöðuverslunar. Urðu það nú málaíokin að kaupfélagið keypti húsin að Þorsteini og fékk þau með sæmilegu verði. Hefir félagið nú að öllu leyti góðan og mikinn húsa- kost, svo að litlu eða engu mun þurfa við að bæta um langa framtíð. Liggur nú það verkefni fyrir bændum í Skaftafellssýslu að efla sem best samtök sín, styðja kaup- félagið og Sláturfélagið, sem hafa unnið sýslunni svo mik- ið gagn og láta ekki menn, sem hafa hagnað af að auka sundrung og fátækt bændanna, spilla framtíð héraðsins. Heldur er nú orðið skarð fyrir skildi um Hekla, Ingólfur kaupfélögin gömlu á Suðurláglendinu. og Stokks- hafa þau nú dáið öll þrjú gömlu, stóru eyrarfélagið. félögin, sem staríað höfðu lengi á Eyrar- bakka og Stokkseyri. Og að dómi kunn- ugra manna eru ekki líkur til að nýtt kaupfélag rísi upp í bráð á rústum þeirra, hvorki fyrir Ámessýslu austan Hvítár og Ölfusár né fyrir Rangái*vallasýslu vestanverða. Enginn vafi er á því, að bændum á Suðurláglendinu þótti langvænst um Stokkseyrarfélagið. Það var elst, og því var framan af vel stjómað. Blómaöld þess mun hafa verið, meðan Páll heitinn Briem var sýslumaður eystra. Enginn vafi er á því, að það félag gerði stórgagn. Ingólf- ur og Hekla náðu aldrei slíkum vinsældum, síst Ingólfur, enda var hann aldrei eiginlegt samvinnufélag, og allur rekstur hans á kaupmannavísu. Sama var reynslan með Heklu hin síðari ár. Forstjóri hennar átti um alla hluti meira samneyti við andstæðinga samvinnunnar, heldur en við þá, sem, ef Hekla hefði verið það sem hún þóttist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.