Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 26

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 26
104 SAMVINNAN ið ætti að verða meðeigandi í verksmiðju þessari og gæti vel komið til mála að taka upp þá hugsun aftur. Með þeim hætti fengju íslendingar steinlím með sama verði og Danir, að viðbættum flutningskostnaði. Mikið af steinlími frá þessari verksmiðju er selt til Brasílíu. Nú í sumar og haust hafa hin ýmsu sam- Tjón vinnufélög íDanmörku verið að jafna niður við Andels- tjóninu, sem leiddi af hmni Andelsbank- bankann. ans. Danska sambandið tapaði á fimtu miljón og greiddi það þegar í stað með nokkru af tekj uafgangi tveggja síðustu ára. Steinlíms- verksmiðjan tapaði einni miljón og gat greitt það alt á þessu ári. Þjóðverjum er sýnt um að hafa skipulag Kaupfélagið á vinnu sinni. Þeir byrjuðu ekki fyr en um í Hamborg. síðustu aldamót, að stofna kaupfélög, svo að verulega munaði um. Nú eru í Þýska- landi nokkur voldugustu félög í heimi. Eitt hið stærsta og þektasta er í Hamborg og heitir „Produktion“, þ. e. fram- leiðsla. I nafninu liggur stefna félagsins. Það vill fram- leiða vegna neytendanna. Félagið á sláturhús, eitt hið stærsta í Evrópu og er þar slátrað allskonar búsmala handa einni miljón manna. Að sjálfsögðu eru kælihús og niðursuðuverksmiðjur í sambandi við sláturhúsið. Félagið hefir um 300 búðir í Hamborg. í sumum er seld algeng matvara er í öðrum eingöngu kjöt eða brauð. Þá hefir fé- lagið ennfremur margskonar sérverslanir, m. a. með hús- gögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.