Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 43

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 43
SAMVINNAN 121 Hlutverk sambandsráðsins var að undirbúa laga- frumvörp þau, sem leggjast skyldu fyrir þingið, og ekk- ert frumvai'p varð að lögum nema með samþykki þess. Ennfremur gátu 14 meðlimir synjað staðfestingar á laga- i'rumvörpum, sem höfðu í för með sér breytingar á eldri lögum. Þó alt þingið (Reichstag) og meiri hluti sambands- ráðsins hefðu samþykt einhverja lagabreytingu, gátu 14 atkvæði í ráðinu hindrað það, að hún næði fram að ganga. Þingmenn voru ólaunaðir þangað til 1906 og kjördæma- skiftingin forn og næsta óréttlát. Aust- urhluti Þýskalands, einkum Pommern og Brandenburg, hafði miklu fleiii. þingsæti, að tiltölu við fólks- fjölda, en suður- og vesturhluti ríkisins. Bismarck hugsaði sér að skapa þrjá valdhafa, keisarann og ráðuneyti hans, sambandsráðið, og fulltrúaþingið, sem hvert gæti vegið salt á móti öðru, svo að ríkið fengi ekki ein- valdsstjórn, og því síður fullkomið þingræði. Þetta -gat gengið meðan Bismarck sjálfur stjórnaði, en eftir hans daga fór alt á ringulreið. Undir heimsstyrjöldinni voru öll völdin í höndum herstjómarinnar. Þingið var aðeins kvatt saman til þess að samþykkja fjárveitingar og ann- að, er stjómin þurfti á að halda. En þegar kom fram und- Otto v. Bismarck, r. 1815 d. 1898. Forsætisráöherra Prússlands 1862—1871. Rikiskanslari Þýskalands 1871 —1890. Saineinaði Þýskaland og stofnaði keis- aradæmið. Talinn einhver mesti stjórn- vitringur 19. aldarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.