Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 73

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 73
SAMVINNAN 151 tilfelli um spillingu í sambandi við innkaup til kaupfélaga í norðlægum löndum, og er þeirra getið í blöðum félag- anna. Auk þess dylgja andstæðingar félaganna jafnaðar- lega um óheiðarleika kaupstjóranna, en vitnisburður þeirra er ekki mikilsvirði í því efni. Lítill vafi er á því að gengi samvinnunnar Kaupfélögin í hinum ýmsu löndum fer að miklu leyti og kynþættir. eftir lundarfari og kynþætti þjóðanna. Ef borin eru saman rómönsku og germönsku löndin á töflu þeirri um samvinnufélög, sem bii*t er hér að framan, þá kemur það í ljós að í Englandi, Hollandi, Þýskalandi og Norðurlöndum eru samvinnumennirnir um 130 af hverjum 1000 íbúum, en í Frakklandi, Belgíu, Spáni og Ítalíu helmingi fæni að tiltölu. Sama er niðurstaðan í Sviss. Þar eru að tiltölu helmingi fleiri samvinnumenn í þýsku ríkjunum heldur en í hinum ítölsku og frönsku. Það er þess vegna engum efa bundið að Germanir eða Engilsaxar, þ. e. Þjóðverjar, Englendingar og Norður- landabúar eru mest hneigðir til samvinnu og hafa mesta hæfileika til að notfæra sér kosti hennar. Þessar norðlægu þjóðir hafa hneigð fyrir skipulag. Hjá Engilsöxum hafa staðið vöggur samvinnunnar og hringanna. Umhverfið hefir mikil áhrif á alla menn, í hvaða um- og þá líka á lífsskoðun þeirra viðvíkjandi hverfi þróast félagslegu samstarfi. f flestum hinum suð- kaupfélögin lægari löndum eru kaupfélögin sterkari og best. áhrifameiri í bæjunum eða í sveitum. í Sviss eru þrjú félög sem hafa frá 20—40 þús. félagsmenn. Þau félög eru í stærstu borgunum, Basel, Zúrích og Genf. Sama er að segja í Frakklandi. Þar eru kaupfélögin langmest í iðnaðarborgunum, en lítið í sveit- unum. Ensku og þýsku kaupfélögin hafa rætur sínar í hin- um miklu verksmiðjuborgum*). *) Höf. hefir ekki verið nægilega kunnugur kaupfélags- hreyfngu á Norðurlöndum. í Danmörku og á íslandi eru kaup- félögin langsterkust í sveitunum og að því leyti sem samvinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.