Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 25
SAMVINNAN 103 Gyðingar eru nú á dögum kunnir í flest- Samvinnan í um löndum fyrir ágenga gróðafýkn og Gyðingalandi. óbilgimi í fjárskiftum. I flestum hinum ríku menningarlöndum eru Gyðingar for- kólfar í kaupmensku og gróðabralli. En þegar Gyðingar byrja að endurbyggja sitt eigið land, >á fara þeir gagn- stæða braut, samvinnuleiðina. Á hverju ári, síðan stríð- inu lauk, flytja 10—12 þúsund Gyðingar heim til lands- ins helga. Mestur hluti þessara landnema byrja á ræktun, þó að þeir hafi verið bæjamenn áður. Og nálega ætíð grípa landnemarnir til samvinnunnar, bæði í verslun og íramleiðslu. Meginþorrinn af þessum nýju bændum kaupa ekki jarðir sínar, heldur fá þær á erfðafestu hjá land- námsfélaginu. Og það félag fylgir forskrift Móse (Móse- bók III — 25. „Og landið skal ekki selt fyrir fult og alt, því að landið er mín eign; því að þér eruð dvalarmenn og hjábýlingar hjá mér“). Þessi skilaboð flutti Móse lýðn- um frá guði sjálfum, og hinir nýju íbúar landsins vilja vera hlýðnir þeim, sem gaf þeim hið fyrírheitna land. Þess vegna verða bændurnir í Gyðingalandi ekki fyrir barðinu á verðhækkun eða braski með jarðirnar, en hafa hinsvegar afnota- og erfðarétt og fá borgaðar umbætur á jörðinni við ábúandaskifti. Verður fróðlegt að sjá hversu mestu kaupmannsþjóð heimsins farnast er hún vill endurreisa sitt eigið land með samvinnu. Steinlímsverksmiðjurnar dönsku höfðu Steinlíms- gert hring til að halda uppi verði á vöru verksmiðjan sinni. Varð það til þess, að danskir sam- danska. vinnumenn tóku sér fyrir hendur að verða sjálfbjarga í þessu efni og reistu verksmiðju norðarlega á Jótlandi. Marga erfiðleika þurfti að yfirstíga, enda létu liðsmenn hringsins ekki sitt eftir liggja að auka mótstöðuna. Nú er samt svo komið að verk- smiðjan framleiðir um 700 þús. tunnur af steinlími árlega. Rúmlega 700 af dönsku kaupfélögunum eiga verksmiðju þessa, en formenn hennar vildu að fleiri félög yrðu eig- endur. Hallgrími Kristinssyni kom til hugar að Sambanö-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.