Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 34

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 34
112 SAMVINNÁN vallarsetningum. Þeir vildu finna lögmál, sem öll pólitísk þróun ætti að hlýða. Þetta reyndist auðvitað ókleift, en sumar af setningum þeirra hafa orðið kjörorð frjálslyndra manna um allan heim. Þann 26. ágúst 1789 samþykti Þjóðsamkoman hátíð- lega yfirlýsingu um almenn réttindi og borgaraleg réttindi einstaklinganna. Þessi yfirlýsing, sem átti að verða eins- konar grundvöllur undir stjórnarskrár framtíðarinnar, er j afnan nefnd Mannréttindayfirlýsingin frá 1789 (Déclar- ation des droits de l’homme). Hún er að nokkru leyti sniðin eftir yfirlýsingunni í Fíladelfíu 4. júlí 1776 (sjá 19. ár, bls. 229), en kenningar hennar eru einnig sóttar tii Rousseau’s og enskrar löggjafar. Mannréttindayfirlýsingin er í 17 greinum, en kjarni innihaldsins er í 6 fyrstu greinunum, sem hljóða á þessa leið: „Mennimir fæðast og lifa frjálsir og jafnir að rétt- indum. Stéttamismunur getur aðeins verið til vegna al- menningsheilla". „Takmark sérhvers stjómmálaflokks er að varð- veita eðlileg og sjálfsögð mannréttindi. Þau eru: frelsi, eignarréttur, öryggi og réttur til varnar gegn kúgun“. „Valdið er hjá þjóðinni. Hvorki stétt né einstakling- ur getur framkvæmt nokkurt valdboð, nema það sé runnið frá þjóðinni“. „Frelsið er í því fólgið, að hafa rétt til þess að gera alt, sem ekki bakar öðrum tjón. Þess vegna þarf ekki að setja eðlilegum mannréttindum hvers einstaklings önnur takmörk en þau, sem tryggja öðrum einstaklingum þjóð- félagsins sömu réttindi. Þau takmörk geta lögin ein ákveðið“. „Lögin hafa aðeins rétt til að banna þau verk, sem eru skaðleg fyrir þjóðfélagið. Það má ekki hindra neitt, sem ekki er bannað í lögunum, og það má ekki neyða neinn til þess að gera neitt, sem lögin ekki bjóða“. „Lögin eru sýnilegt tákn almenningsviljans. Allir borgarar eiga rétt til þess að taka þátt í löggjöfinni. Ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.