Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 57

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 57
Samvinna Norðurlanda. [Aðalefni þessarar greinar er ræða, sem ritstjóri Samvinn- unnar flutti í Vestmannalaget í Björgvin 16. sept. 1924. Vest- mannalaget getur að réttu lagi kallast íslandsvinafélagið i Noregi. það hefir starfað i þeim anda í meir en hálfa öld. Niður- stöður þær, sem komu fram í áðurnefndri ræðu voru siðan birtar í mörgum blöðum í Noi’egi og nokkrum í Danmörku]. Nú er mikið talað um samvinnu norrænna þjóða, ekki síst Norðmanna og Islendinga. Og á síðustu árum hafa skifti milli þessara frændþjóða farið vaxandi. Bestu skipaferðir frá Islandi til útlanda eru nú milli Reykjavík- ur og Björgvinjar. Hópar íþrótta- og söngmanna hafa gist grannlöndin til skiftis og fengið góðar viðtökur. Fulltrúar norskra ung-mennafélaga hafa heimsótt ísland og í ráði er að fulltrúar íslenskra ungmennafélaga gisti Noreg. Yf- ir þessum nýju skiftum er eðlilega gleðibragur heimsókn- anna. Menn tala um aukið samstarf. Um brú yfir hafið. Þetta er gott og rétt. En það sem mest liggur á er að gera sér ljóst fyrirfram, hvers eðlis þau samvinnubönd eiga að vera, sem tengi Norðurlanda-þjóðimar saman. Þetta hefir ekki verið gert enn. Þess vegna verða hér dregnar fyrstu frumlínur í skilgreiningu að samvinnu norrænu þjóðanna en þó sérstaklega eins og málið horfir við frá sjónarmiði íslendinga. Milli þjóða er aðallega um þrennskonar samstarf að ræða. I fyrsta lagi um stjómarfarslega samvinnu. I öðm lagi um fjárhagslega samvinnu. I þriðja lagi um andlega samvinnu. Til að geta séð að einhverju leyti, hvað koma muni í framtíðinni, verður að líta til baka. Af reynslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.