Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 78

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 78
156 SAMVINNAN Faðir samvinnunnar, Robert Owen, hafði Framleiðsla ráðlagt neytendum að verða sínir eigin kaupfélaganna. kaupmerin og verksmiðjueigendur. Roch- dale-vefaramir höfðu þegar í upphafi gert ráð fyrir, að félögin yrðu sjálfstæðir framleiðendur. Sú hefir líka orðið rauin á. Kaupfélögin byrja með því að gera félagsmönnum unt að spara. Þau hlífa þeim við álagningu smákaup- mannsins. Síðar mynda hin einstöku kaupfélög samband, er annast um heildsöluna. Það kemur í stað stórkaup- mannsins og sparar gróða hans. Næsta sporið fyrir sam- vinnumennina er að eignast sínar eigin verksmiðjur, til að komast hjá að borga iðjuhöldunum ranglátlega mikið fyrir iðnaðarvöruna. Þá ná kaupfélögin lokatakmarki í baráttunni fyrir sannvirðinu, þá hafa þau fengið vöruna á fyrsta stigi verðmyndunarinnar. Það er tæplega hugsanlegt fyrir mannfá Iðnaður kaupfélög, að koma af stað iðnaðarfyrir- kaupfélaganna. tækjum. Ekki eingöngu af því að þau vantar venjulega fjármagn til þess, held- ur fyrst og fremst af því þau hafa ekki nógu tryggan markað. Venjulega hefja samvinnufélögin fyrst iðnað svo að um munar, þegar þau hafa komið á sambandi og heild- sölu. Mjög stór félög, sem hafa mörg þúsund félagsmenn geta haft sjálfstæðan iðnað, eins og síðar mun sagt frá. Enska samvinnuheildsalan í Manchester rekur nú iðn- að og framleiðslu á fjölmörgum sviðum. Það eru allskonar matvæli, skófatnaður, hverskonar dúkar og tilbúin föt. Um 1920 hafði enska heildsalan um 40 þús. manna í vinnu, bæði við verslunina og framleiðsluna. Fyrir utan verk- smiðjur heima í Englandi hefir heildsalan útibú í öðrum löndum, Danmörku, Spáni, Ástralíu, Ceylon o. s. frv. Heildsala Skota í Glasgow er að vísu miklu minni, en hef- ir tiltölulega jafnmikla þýðingu fyrir sitt land, og rekur líka iðnað og framleiðslu í mörgum greinum. Þá eru Dan- ir ekki eftirbátar frænda sinna í Bretlandi. Samvinnu- heildsalan í Khöfn rekur margbreyttan iðnað, og hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.