Samvinnan - 01.06.1927, Síða 69

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 69
SAMVINNAN 147 rænnar menningar, ekki eingöngu vegna sín, heldur líka vegna frændþjóðanna. Fyrir Norðmenn sem enn eru að mynda þjóðarmál sitt, verður íslenskan og íslenskar bók- mentir ómetanlegur, sannur bjargvættur. í öðru lagi eru bókmentimar sjálfar, fyrst hinar fomu, og síðar hinar nýju, með vissum hætti eðlilega sameign til afnota. íslendingar nema nú tungu frænd- þjóða sinna eins og útlend mál. Hver sæmilega mentaður íslendingur, jafnvel menn sem lítið eða ekki hafa gengið í skóla, geta lesið á frummálinu bækur Garborgs, Ibsens, Selmu Lagerlöf og H. C. Andersen. Að sama skapi eiga Norðmenn, Svíar og Danir að geta lesið Heimskringlu, Egilssögu, Njálu, Passíusálmana, ljóð Jónasar Hallgríms- sonar og Matthíasar. Ekki vegna Islendinga, heldur vegna sjálfra sín, til að skilja hið norræna mál, upprana og þró- un norrænnar menningar og sígildar, íslenskar bókmentir. Islendingar vilja enn eins og í fomöld vera frjáls þjóð stjórnarfarslega og í fjármálaefnum. En þeir vilja, eins og þá, vera í náinni og gagnkvæmri, andlegri samvinnu við frændur sína, sumpart veitandi, sumpart þiggjandi. íslendingar vita vel hvað þeir geta þar veitt og hvað þeir vilja þiggja, hvort heldur sem litið er á fomöld eða yfir- standandi tima. 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.