Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 29

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 29
SAMVINNAN 107 á pappímum. Hinir fögru draumar frelsishetjanna frá 1787 hafa ekki rætst. Þessu valda ýmsar orsakir. í hinu unga ríki, með miklum innflutningi fólks, hefir baráttan fyrir tilverunni verið ákaflega hörð, og hún hefir tekið mestan hluta af starfskröfum fólksins, svo það hefir alt fram til síðustu tíma ekki verið til neinn pólitískur áhugi hjá alþýðunni. Aðeins einstaka stónnál, eins og til dæmis þræla- málið, hafa getað komið þjóðinni í æsingu. Þess var áður getið. að arfsagnir og sögulegan grundvöll vantaði í stjórn- málum Bandaríkjanna, en það má líka segja, að þjóðernislegan grundvöll vanti. Að vísu hefir hið enska þjóðerni orðið drotn- andi, en þjóðin er orðin svo blönduð, að hún er harðla frábrugðin hinum upphaflegu landnemum. í heila öld hafa innflytjend- ur frá öllum ríkjum Norð- urálfunnar streymt til Bandaríkjanna. Er þeir hafa búið þar í 5 ár, fá þeir borgararétt. Nú hefir það einkum verið hinn ómentaði og fátækari hluti fólksins, sem flutst hefir vestur yfir hafið, svo ávalt hefir mikill hluti kjósenda Bandaríkjanna verið menn, sem töluðu ensku illa og voru jafnvel lítt eða ekki læsir á það mál, og höfðu alls enga hugmynd um sögu og stjórnmál ríkjanna. Það hefir jafnan verið svo, að fáeinir menn hafa ráð- ið mestu í Bandaríkjunum. Völd foringjanna hafa verið meiri þar en í þingstjómarríkjum Norðurálfunnar. Frá 1864 og alt til vorra daga, hafa fjármálamenn stór- Alex Hamilton, f. 1757 d. 1804. Lögfrœðing'ur, þingmaðuv. - Aðal- höfundur stjórnarskrár Bandaríkj- anna. Forvígismaður sanibands- í'ikisstefnunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.