Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 35

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 35
SAMVINNAN 113 aðhvort persónulega, eða með kjömum fulltrúum. Lögin eiga að vera jöfn fyrir alla, hvort sem þau vemda eða hegna. Allir borgarar em jafnir fyrir lögunum og hafa jafnan rétt til þess að fá virðingarstöður, embætti og opinber trúnaðarstörf, eftir því, sem hæfileikar þeirra og dygðir leyfa, og án annars mismunar, en þess, er gáfur þeirra og dygðir skapa“. Síðan mannréttindayfirlýsingin var samþykt hefir þróun stjórnmálalífsins gengið í bylgjum. Stundum hefir verið kept beint að því marki, sem þar var sett, en stund- um hafa komið afturkippir, harðir og langir. En nú er svo komið að nálega allar mentaðar þjóðir viðurkenna höfuðatriði hennar. Helstu atriði yfirlýsingarinnar, kenn- ingamar um fullveldi þjóðarinnar, drottinvald laganna, persónulegt og pólitískt frelsi einstaklingsins og borgara- legt jafnrétti, hafa í sögunni hlotið nafnið: hugsjónirnar frá 1789. Þær eru arfur stjómarbyltingarinnar miklu. Þó að þær hefðu áður komið fram á Englandi, voru það þó Frakkar, sem fyrst settu þær í kerfi, og kröfðust að þær giltu fyrir alla borgara. Á Englandi var frelsið fyrst og fremst eign æðri stéttanna, eins og vér höfum séð. Á stjórnarbyltingatímunum voru gerðar margar til- raunir til þess að semja stjómarskrá fyrir ríkið, sem væri í samræmi við kenningar upplýsingarmannanna. Merki- legust er stjórnarskráin frá 1793, enda eru það hin frjáls- lyndustu stjómarlög, sem nokkru sinni hafa verið samin. Aðalefnið í stjómarskránni var á þessa leið: Á hverju ári áttu allir borgarar, sem voru orðnir 21 árs að aldri, að kjósa með beinum kosningum löggjafar- þing, en ákvarðanir þingsins skyldu aðeins vera tillögur, sem áttu að berast undir dóm þjóðarinnar. Ef viss hluti kjósenda krafðist þess, átti almenn atkvæðagreiðsla að fara fram um þær, og þær annaðhvort verða samþyktar eða feldar. Á hverju ári átti þingið að kjósa framkvæmda- nefnd (ráðuneyti), eftir tillögum kjördæmanna. Ennfrem- ur var það skýrt tekið fram, að þjóðin hefði fullan rétt 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.