Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 66

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 66
144 SAMVINNAN gamli Noregskonungur eru samtíðarmenn. Hákon veldur einna mestu um það, að Island sameinast Noregi stjómar- farslega, með þeim afleiðingum, sem fyr era tilgreindar. Hann er og valdur að vígi Snorra Sturlusonar í því skyni að greiða þannig götu erlendra stjórnmálayfirráða á Is- landi. Konungshugsjón Hákonar hepnast í bili. Hann sam- tinar Noreg og hann tengir Island við veldi sitt. En þrátt fyrir afrek hans týnir Noregur, skömmu síðar, frelsi sínu, og eftir það máli og miklu af hinni þjóðlegu menningu. Hákon hafði misbeitt orku sinni, leitað eftir óeðlilegu sam- starfi milli Islands og Noregs, samstarfi, sem gjörði Nor- egi ekkert gott, en lamaði íslendinga meir en nú er auð- velt að gera sér grein fyrir. En um sama leyti ritar Snorri Sturluson sögu Noregs, nálega fram að dögum þess kon- ugs, sem varð banamaður hans. Og þessi saga Noregs bjargar nútíð landsins. Hún varpar ljóma þekkingarinn- ar yfir fornöld landsins. Iiún gerði þeim mönnum, sem nú hafa endurfætt og endurreist Noreg, fært að byggja brú yfir týndu aldimar, hnignunartímann þegar Norðmenn urðu að þola þungar raunir fyrir misheppilega stjóm- málasamvinnu við Danmörku. Ilákon gamli og Snorri StUrluson hafa nú hvílt í gröf- um sínum margar aldir. Báðir unnu að norrænni samvinnu tftir því sem skapferli og aðstaða leyfði. Annar þeirra, konungurinn, lagði aðaláhersluna á að knýta norræna menn saman með stjómarfarslegum böndum, og varð óviljandi hinn mesti óhappamaður, af því að hann mis- skildi hvert stefna bar. Minningin um samvinnustarfsemi Hákonar gamla hefir á engan hátt orðið ljós á vegum nor- rænna þjóða síðar meir. öðru máli er að gegma með Snorra Sturluson. Gæfa hans er sú, að hann tekur í upphafi rétta stefnu. Hann gerist höfuðforustumaður norrænnar samvinnu í andleg- um efnum. Hann bjargar í einu fornöld Noregs frá gleymsku og leggur grundvöllinn að framtíðargengi norsku þjóðarinnar. En svo raunalega vill til, að það er sami Norðmaðurinn, sem er valdur að drápi þessa mesta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.