Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 54

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 54
132 SAMVINNAN leiddur á þann hátt, að flestir borgarar, 25 ára að aldri, fengu eitt atkvæði, en þeir sem voru 35 ára, kvongaðir og barnamenn og greiddu vissa fjárupphæð í skatt, máttu greiða 2 atkvæði, og loks fengu mentamenn og efnamenn þrefaldan atkvæðisrétt. Af 1,600,000 kjósendum fengu 1,000,000 einfaldan atkvæðisrétt, rúmlega 350,000 tvö- faldan og hérumbil 250,000 þrefaldan. Allir voru skyldaðir til að kjósa. Kosið var á sunnudögum, og í hverjum hreppi. Sektir lágu við ef menn vanræktu kosninguna, og hægt var að svifta þá kosningarrétti, er ekki kusu fjór- um sinnum á 15 árum. Ennfremur var Belgía fyrsta ríkið, sem lögleiddi hlutfallskosningar. Þar var hin svonefnda d’Hondts að- ferð lögð til grundvallar. Ýms ríki hafa þó tekið upp á kosningaaðferð, sem kend er við Englendinginn Hare eða Andræ, danskan mann. Munurinn á þeim er aðallega sá, að d’Hondts aðferð veitir stærri flokkunum nokkur hlunn- indi á kostnað hinna smærri, en Andræs aðferð skiftir sætunum nákvæmlega jafnt milli flokkanna eftir atkvæða- magni þeirra. D’Hondts aðferð hefir verið tekin upp hér á landi eins og kunnugt er. Kosningatilhögun Belgja vakti mikla eftirtekt víða um heim. Flestar þjóðir hafa verið andstæðar kjörskyldu og margföldum kosningarrétti. Sú skoðun er alment ríkj- andi, að enginn maður megi eiga nema eitt atkvæði, og að ekki sé hægt að skylda neinn til þess að neyta kosn- mgarréttarins. Það liggur líka í augum uppi, að ávalt eru margir kjósendur óánægðir með þá frambjóðendur sem stjómir flokkanna tefla fram, og það væri harðstjóm, sem ekki er samboðin frelsisskilningi vorra tíma, að ætla að kúga þá með lögum til þess að kjósa. Kjörskyldan hefir alstaðar reynst illa, þar sem hún hefir verið lögleidd. öðm máli er að gegna með hlutfallskosningar. Þar hafa fjöldamargar þjóðir tekið sér Belgi til fyrirmyndar. Verður síðar skýrt frá þýðingu hlutfallskosninga fyrir þingst j órnina. Síðar verður sagt frá hinni einkennilegu stjórnartil- t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.