Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 74

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 74
152 SAMVINNAN En jafnvel þótt það sé viðurkent að í flestum löndum eigi hinn fátæki borgarmúgur auðveldara með samvinnu, heldur en dreifðir bændur, þá nær það ekki til margra af höfuðborgum landanna. Fyrir skömmu var sagt um Lon- don, að hún væri eyðimörk í samvinnuefnum. í París er fremur lítið um kaupfélög og þá helst í úthverfunum, þar sem verkafólkið býr. Hugsanlegt er að hin miklu og fjöl- breyttu vöruhús í stórborgunum valdi því að kaupfélögin hafa ekki enn náð þar föstum tökum á versluninni. Það væri hægt að búast við að skattalög- Skattamál in væru mild gagnvart kaupfélögunum, kaupfélaganna. Þar sem í mörgum öðrum efnum er mikið létt undir með félögunum sem starfa að umbótum á efnahag fátækari stéttanna. I flestum lönd- um löndum er líka vel búið að lánsfélögum, framleiðslu- félögum (sláturfélögum, rjómabúum), svo og byggingar- félögum. En hið sama nær ekki til kaupfélaganna. Þau eiga volduga keppinauta og andstæðinga, þar sem er hin fjölmenna kaupmannastétt landanna, sem vakir yfir hverri smáaðgerð, er talist geti vinsamleg í garð félag- anna. Við allar kosningar beita kaupmennirnir sér miklu raeira en leiðtogar samvinnumanna og hafa þessvegna miklu meiri áhrif á löggjafarvaldið* *). Til skamms tíma þurftu kaupfélögin í Frakklandi ekki að kaupa borgarabréf. Hæstiréttur hafði úrskurðað að starfsemi þeirra væri ekki verslun í eiginlegum skiln- ingi. Kaupmenn keyptu vörur til að selja þær óviðkom- andi mönnum með hagnaði. Kaupfélögin keyptu vörur til an þrífst í bæjum í þessum tveim löndum, þá er það í skjóli sveitasamvinnunnar. I Svíþjóð, Noregi og Finnlandi eru kaup- félögin jafn öflug í sveitum eins og í bæjum. Ritstj. *) Hér er vitanlega gengið út frá ástandinu í Frakklandi, þar sem kaupmenn, eins og allsstaðar, beita áhrifum sínum við kosningar til stuðnings atvinnu sinni. Aftur standa samvinnu- rnenn þar í landi nálega vamarlausir í þeirri baráttu. Ritst j.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.