Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 63
SAMVINNAN 141 og að því er virðist góð fjármálaskifti við Norðmenn frá því landið bygðist, og þangað til þjóðveldið leið undir lok. Alt öðru máli var að skifta síðar um fjármálasam- vinnu Danmerkur við ísland eftir siðabót og fram á 19. öld. Danska ríkið og danskir þegnar höfðu þá, í skjóli stjórnmálasambandsins, aðstöðu til að gera ísland að fé- þúfu. Og sú verslunarkúgun varð þyngsti hlekkurinn, sem lagður var á Islendinga á allri niðurlægingaröld lands- ins. Þau skifti hafa fyr og síðar eitrað og gert beiskju- blandna sambúð Dana og íslendinga. Á hverju árí koma íjölmörg- norsk síldveiðiskip til íslands og stunda þar veiði yfir sumartímann, við hlið Islendinga. Hér er að ræða um fjármunalegt samstarf tveggja þjóða á miðun- um við ísland. Ekki hefir þetta samstarf orðið til að bæta sambúð frændþjóðanna. Þvert á móti hefir það orðið efni til úlfúðar á báðar hliðar. Fyrst er samkepni um mark- aðinn. í öðru lag'i þykir íslendingum frændur sínir ger- ast nærgöngulir við séreign Islendinga, landhelgina. Þá hefir Íslendingur þótt norskir fiskimenn ómentaðir og slarkgefnir, og viljað dæma norsku þjóðina eftir þessum mönnum. En í hinn bóginn hafa Norðmenn talið sig beitta gerræði og ójöfnuði af íslendingum og hafa kom- ið fram um það harðorðar umkvartanir í norskum blöð- um. Svipaða árekstra um fjármálaefni hefir gætt milli Dana og Norðmanna. Yfirráð og hagnýting Grænlands er stöðugt deiluefni milli landanna. Og undirrót þeirrar deilu er fyrst og fremst fjárhagslegs eðlis. I sömu átt benda átökin um Gyldendalsverslun, eða norsku deild hennar. Gyldendal er svo sem kunnugt er stærsta bókaútgáfufélag í Danmörku. En sökum þess að danska hefir til skamms tíma verið mál mikils meiri hluta af norskum rithöfund- um, hefir Gyldendal haft útibú í Osló og gefið þar út verk hinna heimsfrægu norsku skálda. En þetta særði metnað norsku þjóðarinnar, og lokum kom þar að Norð- menn mynduðu félag og keyptu hið danska bókmentaúti- bú í Osló, svo að það yrði framvegis norskt fyrirtæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.