Samvinnan - 01.06.1927, Síða 90

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 90
168 SAMVINNAN ófæddum kynslóðum loflegan vitnisburð um þroska þeirra manna, sem hófu viðreisn byggingannálanna á íslandi. Þegar ísland bygðist héldu sumir af frændum land- námsmannanna í suðurátt og settust að í Normandi í Frakklandi. Bera íbúamir þar enn mörg merki um hin norræna uppruna. í Normandi búa bændurnir í þorpum, en akurlendið og úthaginn er á sléttunum alt um kring. En venjulega er utan um hvert slíkt þoi'p skógarbelti, sem lykur bygðina í faðmi sínum. Þegar faríð er um þjóð- vegina sýnist mestalt landið samfeldur akur, en skógar- lundar hér og þar. En það eru raunar bændabýlin, sem eru þar geymd í skjóli trjágirðinganna. Við íslendingar getum ekki klætt landið skógi í ná- inni framtíð. En við getum að nokkru líkt eftir því sem frændur okkar í Nomiandi hafa gert. Samhliða því að íslensku bæirnir verða endurbygðir úr varanlegu efni, í fallegum stíl, hlýir og sólríkir, ætti það að verða hugsjón bændanna að hafa umhverfið smekklegt. Ef skógarlund- ar með vel hirtum grasblettum væri í skjóli við hvern sveitabæ, þá myndi það prýða og fegra heimilin og heim- ilislífið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.