Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 75

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 75
SAMVINNAN 153 að skifta þeim með sannvirði milli félagsmanna. En um þetta hefir verið háð löng senna milli kaupmanna og kaup- félaga í Frakklandi. Kaupmennimir hafa sótt fast á að félögin yrðu að kaupa borgarabréf eins og þeir, og síð- an greiða alla skatta og skyldur jafnt þeim. Kaupfélags- menn neituðu þessu. Þeir sögðust ekki vera neinir kaup- héðnar og þeir neituðu algei’lega að láta setja sig í flokk með þeim, þóttust ekki hafa til þess unnið. Vai'ð um þetta löng senna í þinginu og tókst ekki að koma samvinnulög- um gegn um efri deildina, þar sem kaupmannavaldið var sterkast. Að lokum fór svo að 1905 var ákveðið að öll kaup- félög, sem hafa opna búð skyldu leysa boi’garabréf eins og kaupmenn. Þóttust milliliðimir þar hafa unnið nokkum sigur, því að með þessu jafnrétti væri fengin átylla fyrir samskonai „jafnrétti“ í skattamálunum. í Englandi hefir baráttan um tvöfalda skattinn verið löng og hörð. Hlutafélögin þar í landi hafa orðið að borga tekjuskatt af gróða sínum. Kaupmenn í Englandi hafa heimtað að sama regla skyldi gilda um tekjuafgang kaup- telaga. Eftir því sem meir leið á stríðstímann urðu kröfum- ar frá gróðamönnunum um tvöfalda skattinn á kaupfé- lögin háværari og er þeirri baráttu ekki lokið enn*). Kaupfélagsmenn í Englandi hafa fært margar og gildar ástæður fram móti tvöfalda skattinum. Eftir enskum lögum má ekki leggja tekjuskatt nema á gróða. En kaupfélögin hafa engan gróða frá félagsmönn- um sínum, heldur skila þeim því, sem hver þeirra hefir ofborgað. Tekjuafgangur í kaupféiagi er ekki gróði, held- ur er hann sparifé, sem er skilað aftur réttum eig- anda. Ennfremur er það venja í Englandi að heimta ekki "*) Baráttan um tvöfalda skattinn í Englandi varð til þess að kaupfélagsmenn breyttu stefnu viðvíkjandi aðstöðu sinni til stjómmála. Áður höfðu samvinnumenn verið lilutlausir í þeim efnum. En síðan sýnt var að kaupmenn beita stjórnmálaáhrif- um sinum til að eyðileggja félögin, var efnt til samvinnuflokks.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.