Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 94

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 94
172 S A M V I N N A N krafan um holl og viðkunnanleg húsakynni. Þar er svo miklu ábótavant. Margir hafa bygt enda haft þess mikla þörf. Þeir hafa tekið aðflutta efnið í kaupfélaginu. All- oft fengið þar líka peninga til að borga verkalaun við bygginguna. Auðvitað getur enginn borgað mikinn bygg- ingarkostnað með framleiðslu eins árs. Bankar og láns- stofnanir þurfa að hlaupa þar undir baggann. En það hafa lánsstofnanirnar ekki gert svo að um muni. Afleiðingin er auðsæ. Skuldin myndast og helst við í kaupfélaginu. En svo á það ekki að vera. Kaupfélagið er aðeins til að kaupa inn þær vörur fyrir félagsmenn sína, sem þeir geta borgað á árinu. Hlutverk félagsins er að t r y g g j a f é 1 a g s m ö n nu m s a n n v i r ð i v ör- ar, en a 11 s ekki að ve r a ban ki þ ei'r r a. Jafn- vel jafn sjálfsögð eyðsla eins og sú, að bæta húsakynni fólksins og rafhita bæina má ekki verða til þess að kaup- félögunum sé breytt í banka, sem ekki er hlutverk þeirra. Þá eru kreppurnar tvær hvor annari hættulegri í þessurn efnum. Árið 1920 lögðu margir óheillavættir sam- an. Aftaka vorharðindi voru í mörgum sveitum, og bænd- ur neyddust til að kaupa feiknamikið af erlendum fóður- bæti handa skepnum sínum. Verðlag hafði verið hátt á afurðum 1919. Menn vonuðu að eitthvað svipað myndi verða 1920, og keyptu í búin eins og góðæri væri. Að- flutta varan var dýr með afbrigðum um vorið. En í lok vorkauptíðar byrjaði hrunið erlendis. Ullin og kjötið féllu meir en nokkurn g-at grunað. Aðflutta varan var þetta ár óvenjumikil og dýr, en innlenda framleiðslan úr hófi frarn verðlítil. Á þessu ári safnaði margur bóndinn skuldum án þess að ætla það. Síðan liðu nokkur meir og minna erfið ár. Þá kom uppgripaár við sjóinn 1924, og gott verslunarár í sveit- inni. Þá vaknaði hinn gamli hag*ur að nýju. Með hrað- aukinni kaupgetu kom hraðaukin eyðsla. Krónan var lát- in hækka stórkostlega, aðallega bygt á sjávargróðanum. Við það lömuðust fjölmargir bændur á tvennan hátt. Þeir höfðu keypt inn vorvörur í smáum krónum, og miðað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.