Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 38

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 38
116 SAMVINNAN altaf að hafa meiri hlutann með sér. Annars verður hún að fara frá. Þetta hefir leitt til þess, að franska stjórnin er miklu áhrifaminni en hin enska, og stjórna- skifti eru langtum tíðari á Frakklandi en á Englandi. Einstaka skörungar, eins og til dæmis Clemenceau, hafa þó getað beygt þingið algerlega undir vilja sinn. En það hefir veríð að þakka frábærum gáfum þeirra og viljastyrk, en ekki st j órnarvenj unum. Það er altítt á Frakklandi, að ólíkir . stj órnmálaflokkar . sameinast um það, að steypa stjó m- inni, þó þeir eigi ekki samleið um neitt annað. En vegna þess að stjórnin styðst ávalt við tvo, eða fleiri flokka, ganga sömu mennimir sífelt aft- ur í ráðherrasætum. Þeir ráðhemar, sem . stjómarandstæð- . ingum er verst við í svipinn, víkja úr völdum, en hinir sitja áfram undir nýjum forsætisráðherra. Á Englandi varð Gladstone fjórum sinnum forsætisráðherra og átti alls sæti í átta ráðuneytum, en hann varð líka háaldraður og sat hérum- bil 60 ár í Parlamentinu. Núverandi utanríkisráðherra Frakka, Briand, hefir setið í 14 ráðuneytum og verið níu (leorg’es Cleinenceuu f. 1841. Upphaflega læknir, en siðan ritstjöri og' þingmaður. Barðist fyrir þvi að Dreyfus yrði sýknaður. Foringi frjálslyndu flokk- anna um langt skeið. Forsætisráðhérra Frakklands 1906-1909 og 1917—1920. Talinn mestur stjórnmálaskörungur franska lýðveldisins. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.