Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 64
142 SAMVINNAN Þessi dæmi sýna, að í raun og veru gildir sama lögmál um stjórnmálalega og fjárhagslega samvinnu milli þjóðanna, enda er um mjög skyld efni að ræða. Þjóðir, þótt skyldar séu, vilja vera fullvalda í fjármálum og atvinnurekstri hver fyrir sig. Þær þola ekki betur ágang í þeim efnum, heldur en ef gérð er árás á stjómarfarslegt sjálfstæði þeirra. Niðurstaðan er þá sú, að reynslan sýni ótvírætt, að fjármálasamvinnan milli norrænna þjóða hefir oft gefið tilefni til andstöðu og kulda í skiftum nágranna og frænda. Og því aðeins er fjármálasamvinna n orrænu þjóðanna æskileg, að hún sé bygð á fullkomnu jafnrétti aðilanna, svo að ekki sé um yfirdrotnun, eða nokkra kúgun að ræða. Samvinnuheildsölurnar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð hafa gert með sér samband un innkaup á vörum, einkum írá fjarlægum löndum. Sú samvinna hefir gengið vel, enda er hún bygð á jafnrétti þjóðanna og félagsmanna í hverju landi. En því miður er því sjaldan til að dreifa endranær. Þá er að lokum komið að síðasta lið þessa máls, hinni andlegu samvinnu. Hvernig hefir reynslan verið á þeim cfnum og hvers má vænta í framtíðinni? Lítum enn til reynslu íslendinga og Norðmanna. Menn hafa deilt nokkuð um það hvar Edda og fleiri af hinum sígildu fornritum hafi veríð skráð. En enginn neit- ar því, að þessi rit hafa íslendingar geymt og varðveitt fyrir menningu heimsins öldum saman. Um mörg af þess- um ritum, t. d. Heimskringlu, er enginn vafi á um höf- und og heimildir. Islendingur, búsettur á íslandi, hefir ritað þá bók, sem bjargað hefir fornöld Norðurlandaríkj- anna, hinna stærri, frá gleymsku. En sé nánar aðgætt, þá i ru þessi afrek Snorra Sturlusonar og annara af stórmenn- um forníslenskra bókmenta bein afleiðing af norrænni samvinnu í andlegum efnum. íslendingar á þjóðveldis- tímanum voru eins og áður er sagt sífelt á faraldsfæti erlendis, mest í Noregi, en þó nokkuð í Svíþjóð og Dan- mörku. Þessar utanferðir voini óhjákvæmilegur liður í uppeldi og mentalífi þjóðarinnar. Án utanferðanna, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.