Samvinnan - 01.06.1927, Side 28

Samvinnan - 01.06.1927, Side 28
106 SAMVINNAN um, og lýðræðið viðurkent, þá er það þó svo, að þau eru ekki aðeins fjarri því, að vera frelsisins fyrirheitna land, eins og sum skáld Norðurálfunnar hafa haldið fram, held- Georgre Washing'ton, f. 1732 d. 1799. Foringi Bandarikjanna i frelsisstriðinu 1773-83 og' fyrsti forseti þeirra. ur hefir alþýða manna þar, minni áhrif á stjórnarfarið en í flestum þingstjórnarríkjum gamla heimsins. Banda- ríkin eru síst af öllu land lýðfrelsisins, þó svo eigi að heita

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.